FLE blaðið - 01.01.2017, Blaðsíða 30

FLE blaðið - 01.01.2017, Blaðsíða 30
28 FLE BLAÐIÐ JANÚAR 2017 Flest allir endurskoðendur hafa áhuga á talnalestri. Ritnefnd rýndi í félagatal Félags Löggiltra endurskoðenda á dögunum og komst að ýmsu fróðlegu. Í desember 2016 voru alls 382 félagar í FLE. Eins og gengur og gerist hafa félagsmenn í gegnum árin snúið sér að öðru og kosið að skila inn réttindum. Af þessum 382 félögum eru 314 með virk réttindi og 61% félagsmanna starfa á endurskoðunarstofum. Endurskoðunarskrifstofur sem eru í erlendu samstarfi eru stærstu vinnuveitendurnir og hjá 5 stærstu stofunum starfa alls 147 löggiltir endurskoðendur eða 63% þeirra félagsmanna sem starfa við endurskoðun. Félagatal – spáð Í spilin Ingvi Björn Bergmann er endurskoðandi og starfar hjá Kynnisferðum Atvinnulífið Endurskoðunarfyrirtæki Hættir störfum Samtals Óvirk 29 3 36 68 Virk 80 231 3 314 Samtals 109 234 39 382 Vinnustaður Fjöldi löggiltra Hlutfall Hlutfall karla Hlutfall kvenna KPMG ehf. 58 25% 60% 40% Deloitte ehf. 44 19% 89% 11% PwC ehf. 20 9% 65% 35% Ernst & Young ehf. 17 7% 59% 41% Grant Thornton endurskoðun ehf. 8 3% 75% 25% Ríkisendurskoðun 5 2% 60% 40% Aðrar stofur 82 35% 77% 10% Samtals starfandi í endurskoðun 234 100% 77% 23%

x

FLE blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.