Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 21

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 21
Skipulagsmál Þórir Daníelsson var framsögumaður. Hann gerði grein fyrir drögum að ályktun á bls. 19 í þingskj. nr. 4. Taldi hann nauðsynlegar breytingar á skipu- lagi ASÍ til samræmis við þróun og breytingar atvinnuhátta. Hann taldi nið- urstöðu skipulagsráðstefnunnar sl. vor hafa verið að stefna að stofnun starfs- greinafélaga, þó þannig að ekki yrði hróflað við uppbyggingu félaga og lands- sambanda. Ein breytingartillaga kom fram um mannaráðningu o. fl. Málinu var vísað til skipulagsmálanefndar þingsins. Nefndin varð sammála um að mæla með samþykkt tillögu miðstjórnar um skipulagsmál. Sagði Þórir það túlkun nefndarinnar að með þeirri samþykkt væri úr gildi fallin samþykkt frá 26. þingi ASÍ um skipulagsmál og seinni samþykktir þar að lútandi. Kom fram nokkur ágreiningur um stefnuna í skipulagsmálunum. Ályktun um skipulagsmál var samþykkt á þinginu og einnig mótmæli gegn afskiptum löggjafans af innra skipulagi hreyfingarinnar. Kjara-, atvinnu- og efnahagsmál Fyrsti varaforseti þingsins, Jón Karlsson, las drög að ályktun um kjara-, atvinnu- og efnahagsmál, bls. 20 á þingskj. nr. 4. Síðan tók fyrri framsögu- maður, Björn Björnsson, til máls. Rakti hann efnahagslegar forsendur í ná- grannalöndunum og hérlendis og hver áhrif þeirra hefðu verið á kjaramálin. Hann ræddi þróun kaupmáttar, málefni atvinnuveganna og þörfina á nýjum atvinnugreinum ásamr eflingu hefðbundinna greina. Þá tók til máls síðari framsögumaður, Guðmundur J. Guðmundsson. Gerði hann samanburð á launakjörum verkafólks á Islandi og Norðurlöndunum með hliðsjón af þjóðartekjum. Ræddi mikið vinnuálag íslendinga og óvenju- lega mikla vinnu kvenna og unglinga. Taldi ekki hafa tekist að verja hlut verkafólks nægilega. Hann lýsti þeirri skoðun, að heppilegra hefði verið að semja um lækkun skatta í síðustu samningum. Kröfur launafólks um skatta- lækkun réttlættust enn frekar af því að atvinnureksturinn hefði þegar fengið tnargvíslegar skattaívilnanir. Taldi hann einstök félög þurfa að beita sér meira á eigin spýtur í kjarabaráttunni en verið hefði. Miklar umræður urðu um kjaramálin og margar tillögur komu frá fundar- mönnum og var þeim vísað til kjaramálanefndar þingsins. í lok annarrar um- ræðu voru samþykktar margar ályktanir í þessum málaflokki. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.