Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 55

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 55
um eru dæmi um það hvernig óánægjan grefur um sig meðal almenns launa- fólks. III. Markmið núverandi ríkisstjórnar er að brjóta niður verkalýðshreyfinguna í landinu og nýta það svigrúm til að koma pólitískum fyrirætlunum sínum í framkvæmd. Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar byggist á tveim meginþátt- um: Annars vegar á því að breyta tekjurskiptingunni verkalýðsstéttinni í óhag og hins vegar á því að brjóta niður það velferðarkerfi, sem hér hefur verið byggt upp á liðnum áratugum. Um leið og 35. þing ASÍ lýsir andstöðu sinni og vanþóknun á þessari efnahagsstefnu, vill það jafnframt benda á, að í kjölfar þeirrar gífurlegu kjaraskerðingar, sem átt hefur sér stað í þjóðfé laginu, hefur orðið umtalsverð eignatilfærsla. Arsreikningar ýmissa fyrir- tækja í þjónustu og verslun sýna ótvírætt hvers konar fjármunatilfærsla hefur átt sér stað frá launafólki til verslunar og þjónustu. 35. þing ASÍ vill benda á, að það eru verkalýðssamtökin í þessu landi sem hafa átt drýgsta þáttinn í því að móta og byggja upp íslenska velferðarþjóð- félagið og þess vegna er það einmitt hlutverk verkalýðshreyfingarinnar að hafa forystu um það, að fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar nái ekki fram að ganga. IV. Bann við verðbótum á laun hefur nú verið í gildi á annað ár. Fyrirætlanir eru um að framlengja þetta bann þegar gildistími núgildandi banns rennur út. 35. þing ASI lýsir furðu sinni á þeim vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar, að afnema aðeins einn þátt þeirrar vísitölubindingar, sem í gildi er í þjóðfélag- inu. Þingið bendir á þá staðreynd, að vísitölubinding er í fullu gildi á öllum öðrum sviðum, nema á sviði launanna. 35. þing ASÍ vill undirstrika þá skoðun sína, að kjarasamningar án verð- bóta eru afar haldlítil vörn fyrir launafólk. Þótt ýmsir gallar hafi reynst vera á þeim verðbótakerfum sem í gildi hafa verið, þá hafa þau að mati þingsins, reynst mikilvæg vörn launafólks gegn verðbólgu og kjararánsaðgerðum ríkis- valds og atvinnurekenda. Það er skoðun þingsins, að kröfur um verðbætur á laun, hljóti að verða ófrávíkjanleg krafa í næstu kjarasamningum. Þingið beinir því til miðstjórnar ASÍ, að vinna að því að svo verði. V. Verkfall BSRB er á margan hátt lærdómsríkt fyrir verkalýðshreyfinguna í heild. Af því má draga marga þýðingarmikla lærdóma. Verkfall BSRB sýndi og sannaði: 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.