Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 56

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 56
1. Að aukið lýðræði, víðtækt upplýsingastreymi og almenn virkni hins breiða fjölda er forsenda árangurs. 2. Að það er samtakamátturinn sem er styrkur hreyfingarinnar en ekki „samningatæknin" eða klókir samningamenn. 3. Að ástæðan fyrir því að árangurinn varð ekki meiri en raun ber vitni, stafaði af því að heildarsamtökin báru ekki gæfu til að leggjast á eitt, þ. e. að knýja í gegn með sameinuðu afli kjarasamninga með raunhæfum kaupmáttartryggingum. Um leið og þingið lýsir yfir stuðningi sínum og aðdáun á afstaðinni bar- áttu BSRB, vill það jafnframt undirstrika áhyggjur sínar vegna þeirrar inn- byrðis tortryggni, sem virðist ríkja milli þessara heildarsamtaka launafólks í landinu. 35. þing ASÍ vill fyrir sitt leyti stuðla að víðtæku samstarfi við BSRB í kjarabaráttunni og beina því til miðstjórnar ASÍ, að stigin verði raunhæf spor í þeim efnum. Það er skoðun þingsins, að í dag séu allar efnislegar for- sendur fyrir því, að þessi heildarsamtök launafólks í landinu gangi samstillt til leiks, með samhæfða kröfugerð hvað varðar meginmál og baráttuáætlun. VI. 35. þing ASÍ beinir því til félagsmanna sinna, allra þeirra sem skipa raðir samtakanna og allra annarra bugsandi verkalýðssinna í þessu landi, að kom- andi mánuðir verði notaðir tili að móta kröfugerð og raunhæfa baráttuáætlun fyrir endurheimt þess kaupmáttar sem tapast hefur. Til að slík vinna hafi einhvern félagslegan bakhjarl og þjóðfélagslegan þunga, verður að mati þingsins að leggja áherslu á eftirfarandi: 1. Heildarsamtökin, ASÍ og BSRB, gangi sameinuð til verksins. 2. Miðstjórn ASI skipuleggi allsherjarumræðu um kröfugerð og baráttuáætl- un í sérhverju aðildarfélagi sínu. Þetta verði forgangsverkefni miðstjórn- ar að loknu þessu þingi. 3. Skipulögð verði kerfisbundin umræða í þessu skyni, í grunneiningum samfélagsins - vinnustöðunum. Skipulag þess starfs verði í höndum ein- stakra stéttarfélaga og sambanda í samráði við miðstjórn ASÍ. 4. Að þessu stafi loknu verði boðuð kjaramálaráðstefna með þátttöku for- ystumanna og starfandi trúnaðarfólki úr hinum ýmsu atvinnugreinum, þar sem saman yrðu dregnar helstu niðurrstöðurnar úr þessu starfi. Þingið gerir sér það ljóst, að til þess að reisa verkalýðshreyfinguna úr þeirri 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.