Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 57

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 57
lægð sem ríkt hefur þarf samstillt átak, sem nær til sérhvers' félagsmanns sem skipar raðir verkalýðssamtakanna. 35. þing ASI skorar á öll aðildarfélög sín að ganga með samhæfðu átaki og sameinuðum vilja til þessa verks. Aðrar ályktanir um kjaramál: Þingið samþykkti eftirfarandi tillögu frá Kristínu Hjálmarsdóttur: Ályktun um verkmenntun 35. þing Alþýðusambands íslands telur að brýna nauðsyn beri til að sem fyrst verði komið á fót víðtækri og vel skipulagðri starfsþjálfunar- og verk- menntafræðslu fyrir verkafólk í sem flestum greinum íslensks atvinnulífs. Þingið skorar á nýkjörna miðstjórn Alþýðusambands íslands, að hún hafi frumkvæði að skipulagningu slíkrar starfsþjálfunar- og verkmenntafræðslu, og jafnframt að hún móti stefnu um hvernig slíkri fræðslu skuli háttað. í þessu starfi er mikilvægt að miðstjórn hafi sem nánasta samvinnu við lands- sambönd og aðra þá aðila innan hreyfingarinnar sem láta sig þessi mál varða. Mikilvægt er að við mótun slíkrar stefnu í verkmenntamálum verkafólks verði lögð áhersla á, að sú fræðsla sem komið verður á fót, verði tengd þeirri verkmenntafræðslu sem fyrir er í landinu, og að sem flestum verði gert mögulegt að njóta þeirrar fræðslu sem í boði er. Hér er um mikilvægt nags- munamál að ræða fyrir verkafólk, enda ljóst að skipulögð fræðsla og verk- menntun verkafólks hlýtur að vera stór þáttur í kjarabaráttunni. Slík fræðsla mun síðar skila sér í bættum kjörum og eiga s;nn þátt í því að efla skilning á þeim mikilvægu störfum sem verkafólk vinnur. Tillaga Baldurs Óskarssonar o. fl., flutt breytt af Pétri Sigurðssyni o. fl., var þannig samþykkt: Ályktun um nýtt landsstjórnarafl A undanförnum árum hafa samtökatvinnurekenda beitt sér æ meira á vett- vangi stjórnmálanna. Þau hafa sett fram heildarstefnu um aðgerðir stjórnvalda og mótað ítarlegar tillögur í einstökum málaflokkum. Náin samvinna hefur tekist með forystumönnum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, sem mynda núverandi ríkisstjórn, og helstu leiðtogum VSÍ, Verslunarráðsins og SÍS. Það er þetta bandalag sem hefur stjórnað hinni miklu aðför að kjörum 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.