Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Side 61

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Side 61
Verkalýðshreyfingin þarf að ná í stórauknum mæli til ungs fólks með fræðslustarf sitt, ekki síst til þeirra sem eru að hefja störf á vinnumarkaðin- um. Sérstök ástæða er að vera á verði gagnvart atvinnuleysi og reyna með öllum mætti að koma í veg fyrir ástand það á vinnumarkaði sem ríkir í ná- grannalöndum okkar, þar sem heilar kynslóðir ungs fólks eru sviptar einum frumrétti mannsins, réttinum til vinnunnar. Efla ber alla útgáfustarfsemi á vegum verkalýðssamtakanna. Sérstaka áherslu ber að leggja á gerð fræðsluefnis, sem mjög er af skornum skammti miðað við þarfir og það sem gerist á vegum verkalýðshreyfingarinnar í ná- lægum löndum. Mjög brýnt er orðið að semja kynningarefni um verkalýðshreyfinguna til notkunar í skólum landsins og meðal aðila, sem óska eftir slíkri kynningu. Almenningur í landinu fær oftast mynd af verkalýðshreyfingunni í gegnum fjölmiðla, sem að jafnaði hafa meiri áhuga á fréttum en fræðsiu um samtök- in. Hér hefur hreyfingin tök á að bæta úr með gerð efnis af þessu tagi ásamt verulegu kynningarátaki, þegar það liggur fyrir. I fræðslustarfi MFA og verkalýðsfélaganna á næsta kjörtímabili skal leggja áherslu á eftirfarandi: — Að fræðslustarfið miði að því að auka fjölbreytni í félagsstarfi stéttar- félaganna og auki fundarsókn. — Að MFA skipuleggi fræðslu fyrir trúnaaðrmenn á vinnustöðum með mismunandi hætti, þannig að henti við ólíkar aðstæður og óskir félag- anna. — Að MFA gefi út kynningarefni um trúnaðarmanninn á vinnustað og starf hans til dreifingar á vinnustöðum. — Að MFA kynni starfsemi sína með þróttmeiri hætti. Ber sérstaklega að nefna Félagsmálaskólann og þær námsbrautir, sem þar eru í boði. Einnig ber MFA að kynna aðrar þær leiðir, sem verkafólki stendur til boða í hinu almenna skólakerfi til að auka þekkingu sína á félags- og þjóðmál- um. Starfsemi sína þarf MFA sérstaklega að kynna á vinnustöðum í samvinnu við félagastjórnir. •— Að MFA vinni að gerð kynningarefnis um verkalýðssamtökin, ætlað ungu fólki og þeim sem eru að hefja störf. — Að MFA í samvinnu við verkalýðsfélög standi fyrir fræðsluerindum á fé- lagsfundum og öðrum samkomum félaganna um þau mál, sem ofarlega eru á baugi og varða hag launafólks. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.