Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 66

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 66
Næstu skref Staða hreyfingarinnar í upplýsinga- og fjölmiðlun er ekki síður veik inná við en útá við. I umræðum um þessi atriði þarf að huga að samskiptum mið- stjórnar ASÍ gagnvart landssamböndum og verkalýðsfélögum og hvernig efla megi innbyrðis tengsl. íslenskir fjölmiðlar einkennast oft af þröngsýnni handleiðslu stjórnmála- flokka, sem hver um sig færir raunveruleikann í þær umbúðir, sem best henta stundarhagsmunum hans á hverjum tíma. Stórátak þarf því að gera í upplýsinga- og fjölmiðlun hreyfingarinnar og til undirbúnings þess starfs þarf að gera framkvæmdaáætlun. Því samþykkir 35 þing ASÍ eftirfarandi: 1. Þingið felur miðstjórn ASÍ og stjórn MFA að skipa 5 manna nefnd er móti tillögur um ný vinnubrögð í upplýsinga- og fjölmiðlun. Nefndin taki til athugunar meðal annars eftirfarandi þætti: - Hvort mögulegt sé að tengja fréttabréf félaga og landssambanda auk Vinnunnar við áætlanir um upplýsinga- og fjölmiðlun hreyfingarinnar. - Hvort unnt sé að koma á fót kennslu í fjölmiðlunarfræðum í samráði við Félagsmálaskólann og MFA. - Með hvaða hætti verkalýðshreyfingin geti nýtt sér myndbönd í gerð kynningar- og fræðsluefnis um verkalýðshreyfinguna og þau mál, sem hún hefur fengið framgengt. - Hvernig verkalýðshreyfingin bregðist við ef af breytingum á útvarps- lögum verður. - Hvernig heppilegast sé fyrir verkalýðshreyfinguna að standa að verki ef hún kýs að koma upplýsingum frá sér í gegnum ríkisfjölmiðlana: útvarp og sjónvarp. - Hvernig best sé að standa að verki ef verkalýðshreyfingin viil koma sjónarmiðum sínum á framfæri í dagblöðunum. - Hvort æskilegt sé, að verkalýðshreyfingin standi fyrir stofnun fjöl- miðlafyrirtækis eða verði aðili einhvers þeirra fjölmiðlafyrirtækja, sem þegar starfa. - Hvernig megi gera fræðsluefni úr garði, sem ætlað er grunnskólum og framhaldsskólum og fjalli um verkalýðshreyfinguna og baráttumál hennar. - Dægurmálafundir um til dæmis húsnæðis- og neytendamál verði til umfjöllunar í nefndinni til þess að kanna með hvaða hætti megi tengja þá upplýsinga- og fjölmiðlun hreyfingarinnar. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.