Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 70

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 70
Með auknum innflutningi notaðra kaupskipa og með hliðsjón af þeim að- búnaði sem undirmönnum er ætlaður er í mörgum tilfellum stigið stórt skref aftur á bak í aðbúnaði. Af þessum ástæðum m. a. samþykkir þingið að skora á samgönguráðherra að endurskoðun reglugerðar um aðbúnað og öryggi í farskipum fari fram hið fyrsta, jafnframt sem unnið verði að endurskoðun sömu reglugerðar varðandi fiskiskip. Þingið tekur undir hugmyndir SVFI um að gera v/s Þór að þjálfunarmið- stöð sjómanna og væntir þess að ríkisstjórnin bregðist skjótt og jákvætt við þessari hugmynd. Til frekari áherslu á nauðsyn þess að sjómenn verði að efla þekkingu sína á þeim öryggisbúnaði sem er um borð í íslenskum skipum verði áramóta- skráning óheimil nema staðfest gögn skipstjóra og Siglingamálastofnunar verði framlögð um að björgunar- og brunaæfing áhafnar hafi farið fram. Þá bendir þingið á að engin lög né reglugerð er til í dag um aðbúnað og starfsumhverfi flugliða. Því skorar þingið á Samgönguráðuneytið að það setji nú þegar reglur um aðbúnað og vinnuumhverfi flugliða og hver skuli hafa eftirlit með starfsumhverfi þeirra. Frá atvinnulýðræðisnefnd: Ályktun um atvinnulýðræði Verkalýðshreyfingin berst fyrir bættum lífskjörum félagsmanna sinna. Sú barátta getur ekki einskorðast við launakjör og vinnutíma. Hún hlýtur að ná til allra þátta þjóðlífsins, því góð lífskjör geta ekki einskorðast við krónur og aura eina saman. Um leið og verkalýðssamtökin berjast fyrir bættum efna- legum kjörum, auknum efnahagslegum jöfnuði í þjóðfélaginu verða þau að huga rækilega að öðrum þáttum svo sem jafnrétti til náms, félagslegum jöfn- uði og auknu og virkara lýðræði í þjóðfélaginu. A næstu árum mun krafan um stóraukin og víðtæk áhrif vinnandi fólks á daglega stjórnun í atvinnulífinu verða ofarlega á verkefnaskrá verkalýðssam- takanna. Til þess að slíkt nái raunverulegum árangri, verður verkafólk að fá efnahagsleg ítök í fyrirtækjum, t. d. með stofnun launamannasjóða. Markmiðið er að gera lýðræðið í landinu öflugra en nú er og skapa jafn- framt skilyrði til þess að gera vinnuna að öðru og meira en brauðstritinu einu saman, gæða atvinnuífið í landinu nýju lífi, þar sem verkalýðsstéttin hefur annað og meira hlutverk en að vera aðeins hlekkur í framleiðslukeðj- unni. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.