Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 72

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 72
Ný tækni, sem kennd er við tölvur og örtölvur, fer nú um hinn þróaða hluta heimsbyggðarinnar. Miklu mun skipta hag íslensks verkafóks hvernig að upptöku þessarar tækni verður staðið hér á landi. í því sambandi ályktar 35 -þing ASÍ eftirfarandi: — íslendingar eru í ríkari mæli en aðrar þjóðir háðar viðskiptum landa á milli. Þess vegna er þjóðinni á hverjum tíma nauðsynlegt að tileinka sér þá tækni sem aukið getur verðmætasköpun í þjóðarbúinu og styrkt stöðu landsins gagnvart viðskiptalöndum sínum. — Landsmenn hljóta að stefna markvisst að því að verða ekki einungis þiggjendur nýrrar tækni. Hagnýting tölvutækni á þeim sviðum sem ís- lendingar hafa sérþekkingu á getur, ef vel er á haldið, orðið undirstaða nýrra atvinnugreina sem byggi á innlendu hugviti og verkkunnátm. — Viðhorf verkafólks til lands og sjávar til nýrrar tækni hlýtur að mótast af því hvaða aðferðum er beitt við upptöku tækninnar. Tryggja verður vinnandi fólki virka þátttöku í ákvörðunum er varða störf þess og rétt- mætan hlut í afrakstri. — Endurskoða verður menntakerfi þjóðarinnar þannig að það falli sem best að breyttum atvinnuháttum. Skapa verður vinnandi fólki forsendur til þess að sækja aukna og nýja menntun eftir að út í atvinnulífið er komið. Þingið leggur áherslu á að unnið verði markvisst að stefnumótun hreyf- ingarinnar í tölvumálum og að í því sambandi verði lögð höfuðáhersla á fé- lagsleg áhrif tölvutækninnar. 35. þing ASÍ ítrekar ályktun síðasta þings Alþýðusambandsins varðandi tölvumál. Þingið fagnar samkomulagi því sem gert var við Vinnumálasam- band samvinnufélaganna 1982 varðandi tölvumál og tæknibreytingar á vinnustað. Jafnframt skorar þingið á önnur samtök atvinnurekenda að ganga til samninga við verkalýðshreyfinguna á hliðstæðum grundvelli. Þingið felur miðstjórn ASÍ að vinna að frekara upplýsingastarfi um þessi efni á vegum heildarsamtakanna og í samvinu við einstök verkalýðsfélög. Frá lífeyrismálanefnd Ályktun um lífeyrismál * þing Alþýðusambands íslands er þeirrar skoðunar, að samningarnir um 'mecnu lífeyrissjóðanna séu ein þýðingarmesta réttarbót sem verka- ' hefur náð fram .Þrátt fyrir það skortir enn á, að verkafólk búi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.