Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 73

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 73
við fullnægjandi lífeyrisréttindi og að jöfnuður ríki milli þegna þjóðfélags- ins í lífeyrismálum. 35. þing Alþýðusambands íslands telur að á undanförnum árum hafi náðst mikilvægir áfangar í þessum málum en telur að nú þegar þurfi ASÍ að ná samningum um löggjöf, sem tryggi eftirfarandi atriði: 1. Löggjöf um starfsemi lífeyrissjóða — Ellilífeyrisgreiðslur miðað við 67 ára aldur. Heimildarákvæði um greiðsl- ur frá 60 ára aldri af heilsufars- eða félagslegum ástæðum. A síðasta þingi ASÍ var mótuð sú stefna að almennur ellilífeyrisaldur frá lífeyrissjóðum og almannatryggingum skuli miðast við 65 ár. 35. þing ASÍ telur að í ljósi þess kostnaðar sem af því hlýst sé rökrétt að líta á 67 ára ellilífeyrisaldur sem eðlilegt skref í fyrstu umferð. — Réttindaávinnsla miðist við öll áunnin stig en ekki lokalaun, né stig bestu ára. Miðað verði við það að samanlögð réttindi frá lífeyrissjóði og almannatryggingum veiti ellilífeyrisþegum allt að 90% af atvinnutekj- um. — Iðgjaldagreiðslur séu af öllum launum. — Lífeyrisgreiðslur fylgi launabreytingum. — Ororkulífeyrir miðist við framreiknuð réttindi. — Löggjöf um starfsemi lífeyrissjóða nái undanbragðalaust til allra lífeyris- sjóða, þar með taldir lífeyrissjóðir, sem starfa samkvæmt sérstökum lög- um. — Eftirlit með framkvæmd löggjafarinnar verði í höndum sérstakrar stofn- unar, sem verkalýðshreyfingin eigi aðild að. Eftirfarandl þrernur málsgreinum úr tillögu nefndarinnar var vísað til mið- stjórnar: — Makalífeyrir í núverandi myndi verði lagður niður í áföngum. Þó skal tekið sérstakt tillit til félagslegra aðstæðna. Áunnin ellilífeyrisréttindi skiptast jafnt á milli hjóna við slit hjónabands, hvort heldur er af völd- um skilnaðar eða dauða. Við skilnað sé ellilífeyrisréttindum, sem áunnust meðan hjónaband stóð, skipt jafnt á milli hjóna. Við dauða annars hjóna haldi eftirlifandi maki þeim réttindum sem hærri eru. — Tekinn verði upp tvenns konar fjölskyldulífeyrir. Annars vegar barnalíf- eyrir, sem greiðist til framfæranda barna látins sjóðfélaga til 18 ára ald- urs barna og hins vegar makabætur, sem greiðist eftirlifandi maka sjóð- félaga í 24 mánuði eftir andlát sjóðfélagans. Barnalífeyrir verði stór- 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.