Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 75

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 75
manna í samningunum að ríkisvaldið tæki að sér að fjármagna þann mikla kostnað sem lífeyrissjóðirnir yrðu fyrir við þessa réttarbót sjómanna. Viðræður hafa farið fram við fulltrúa ríkisins um þessi málefni, en af þeirra hálfu hefur ábyrgð ríkisins á þessum kostnaðarauka verið hafnað. 35. þing ASÍ krefst þess að ríkisvaldið standi við fyrirheit þáverandi ríkis- stjórnar um fjármagn til þess að standa undir kostnaði lífeyrissjóða sem sjó- menn eru í, vegna þess að sjómenn hefji töku lífeyris 60 ára að aldri. Þingið telur að mismunandi réttur sjómanna til lífeyris vegna ákvarðana og vanefnda löggjafans sé með öllu óviðunandi. Lífeyrismál heimavinnandi fólks 35. þing ASÍ samþykkir að láta fara fram könnun á stöðu heimavinnandi fólks og annarra þeirra sem eru með skertan lífeyrisrétt. í því sambandi er rétt að heimilisstörf séu metin jafn rétthá og störf á almennum vinnumarkaði. Þingið telur óhjákvæmilegt að til komi opinbert fjármagn til leiðréttinga á skertum lífeyrisréttindum þessa fólks. Ljóst er að lífeyrissjóðirnir geta ekki tekið á sig auknar skyldur, nema að til komi aukið fjármagn. Ályktun um íhlutun ríkisvaldsins í fjármagn lífeyrissjóðanna 35. þing Alþýðusambands íslands mótmælir óæskilegri íhlutun ríkisvalds- ins um ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna, og telur að það eigi að vera á valdi stjórna lífeyrissjóðanna sjálfra og heildarsamtaka launafólks, hvernig sjóð- irnir ávaxta fjármagn sitt hverju sinni. Ályktun um innheimtu iðgjalda samkv. lögum um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda 35. þing ASÍ vill að gefnu tilefni beina því til lífeyrissjóða aðildarsamtak- anna, að þeir fylgi betur eftir innheimtu iðgjalda skv. 2. gr. laga nr. 55/1980 um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda. Ennfremur hvetur þingið lífeyrissjóðina til að senda sjóðsfélögum upplýsingar um skil atvinnurekenda á lífeyrissjóðsiðgjöldum í það minnsta einu sinni á ári. Ennfremur hvetur þingið launafólk til að fylgjast betur með skilum at- vinnurekenda á iðgjöldum til lífeyrissjóða. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.