Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 77

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 77
Nú er bygging þjónustuíbúða í einkaeign farin að ryðja sér mjög til rúms og er ekki nema gott eitt um það að segja, að þeir sem hafa fjárhagslegt bol- magn til að búa á eigin vegum geri það. En það er stór hópur sem ekki hefur tök á að eignast eigin íbúðir og því er brýnt að vinna að lausn þess vanda. Eitt sinn var samið um félagsmálapakka, sem innihélt byggingu 1200 íbúða fyrir láglaunafólk. Það væri verðugt verkefni að semja við ríkisvaldið um eins og 1-200 íbúðir á ári í nokkur ár fyrir gamalt fólk. Raunar hafa fatlaðir og öryrkjar í mörgum tilfellum sömu hagsmuna að gæta og aldraðir í húsnæðismálum og mætti því hugsa sér að leysa þeirra húsnæðisvandamál með hliðstæðum hætti. Það þarf að skoða það á hvern hátt lífeyrissjóðirnir og e. t. v. verkamanna- bústaðakerfið gætu mætt þörfum þessa fólks. Það hefur verið galli á okkar þjóðfélagi undanfarna áratugi hve mikið hefur verið gert af því að flokka fólk eftir aldri og heilsufari, gamalt fólk hér, fatlað fólk þar og börnin enn annars staðar, en þeir sem eru á starfsaldri geta nokkurn veginn farið og verið eins og þeir vilja. Það hlýmr að vera ákaflega mikið andlegt álag fyrir gamalt fólk að vera safnað saman inn í einhver hús, innan um fjöldann af öðru gömlu fólki, og búa við það að varla líði svo vika eða mánuður að einhver húsfélaginn falli frá eða sé fluttur burt á sjúkrastofnun. Það er ekkert skrýtið þó fólki finnist það vera í biðsal dauðans. Það þarf að reyna að finna nýjar leiðir að því marki að tryggja gömlu fólki viðunandi aðbúnað. T. d. mætti athuga hvort ekki væri raunhæfur möguleiki að leggja þá kvöð á, þegar blokkarhverfi væru skipulögð, að íbúðir á jarð- hæðum væru ætlaðar gömlu fólki og fötluðu. Ef skipulega væri að þessu stáðið mætti byggja þjónustumiðstöðvar fyrir hvern blokkarkjarna, t. d. í tengslum við heilsugæsustöðvar og aðra félagslega þjónustu. Með þessu ynnist einkum það að viðkomandi fólk gæti verið í mun eðli- legri tengslum við mannlífið en ella. Drög að stefnumótun um málefni aldraðra Það má öllum ljóst vera að skipulagi á málefnum aldraðra er mjög ábóta- vant. Segja má að hvert byggðarlag hafi sínar eigin starfsreglur 1 þessum málaflokki. Þó virðist ein regla hafa verið í gildi sem næst alls staðar. Það er sú regla að aðskilja aldraða frá samfélaginu með sérstofnunum í stað þess að gera ráð fyrir að aldraðir geti búið í óskiptu samfélagi og notið þjónustu eftir þörfum hvers og eins. 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.