Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 78

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 78
Ýmsar stofnanir hafa verið settar á laggirnar til þess að mæta húsnæðis- og dvalarþörfum aldraðra en mikið vantar upp á að það sá nægjanlegt. Mjög mismunandi er að þessum stofnunum staðið. Víða hafa verið reist dvalar- heimiii með einstaklings- og hjónaíbúðum, en nú síðustu árin hefur verið hafist handa við byggingu smáhýsaíbúða. Nauðsynlegt er að aldraðir eigi kost á að fá keyptar íbúðir við þjónustu- miðstöðvar eða dvalarheimili aldraðra. Þó verður sérstaklega að gæta þess að þeir sem betur mega sín peningalega útiloki ekki hina, sem hugsanlega þarfn- ast þessarar þjónustu en lítil efni hafa. Nokkur dæmi um starfsemi sem er í framkvæmd við þjónustu aldraðra: 1. A Akranesi er flutt í 10 þjónustuíbúðir og þjónusta er veitt frá Dvalar- heimili aldraðra, sé þess óskað og eftir þörfum hvers og eins. Slíkar íbúðir eru nú í byggingu víðar. 2. í Keflavík hefur bæjarfélagið beitt sér fyrir byggingu íbúða sem síðan eru leigðar gegn mjög vægu gjaldi. Félagsaðstaða er fyrir hendi í sama húsi. Gert er ráð fyrir að hver sjái um sig sjálfur að mestu leyti. 3. Ýmis frjáls félagasamtök láta ómælda þjónustu af hendi í þágu aldaðra, svo sem starfrækja opið hús, þar sem aldraðir koma saman og ýmis skemmtun er höfð í frammi. Standa fyrir spilakvöidum og tómstunda- starfi ýmis konar. Ennfremur þjónustu við aldraða í heimahúsum, svo sem að hirða og slá garða, fara í sendiferðir í verslanir og banka og aðrar þj ónustustofnanir. Allsherjarnefnd leggur til að eftirfarandi tillaga Asmundar Stefánssonar o. fl. verði samþykkt: 35. þing ASÍ hvetur til þess að aðildarsamtökin taki þátt í fyrirhuguðu átaki til þess að hrinda í framkvæmd byggingu hjúkrunar- og dagvistarheim- ilis í Reykjavík í samræmi við þær hugmyndir, sem til umræðu hafa verið í Oldrunarráði íslands. Þingið felur miðstjórn sambandsins að hafa forgöngu um það mál gagnvart félögunum. Einstakar ályktanir: Ályktun um framkvæmdasjóð fatlaðra Flutningsmað'ur Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. Samkvæmt lögum um málefni fatlaðra, sem tóku gildi 1. janúar 1984, skal starfa Framkvæmdasjóður fatlaðra. Sjóðnum ber að standa straum af kostnaði 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.