Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Side 79

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Side 79
við ýmsar framkvæmdir í þágu fatlaðra. Ennfremur er sjóðnum ætlað að kosta framkvæmdir vegna sérkennslu fatlaðra barna. Samkvæmt lögum, sem gilda um sjóðinn, á ráðstöfunarfé hans að vera 120 millj. króna á næsta ári. í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er hins vegar aðeins gert ráð fyrir tæp- um 60 milljónum. Af þessu má sjá, að því fer víðs fjarri, að sjóðurinn geti staðið við skyldur sínar og sinnt þeim mörgu knýjandi verkefnum, sem sjóðn- um er ætlað að gera. 35. þing Alþýðusambands íslands krefst þess að við afgreiðslu fjárlaga verði staðið við lög og framkvæmdasjóði fatlaðra tryggt nægilegt fé. Alyktun um samstarf við Norðurlöndin varðandi fræðslumál Flutningsmaður Gylfi Már Guðjónsson o. fl. 35. þing ASÍ, haldið á Hótel Sögu dagana 26.-30. nóvember 1984, felur stjórn MFA að leita eftir samstarfi við hin norrænu samböndin um sameigin- lega útgáfu á hvers kyns fræðslu- og upplýsingaefni fyrir almenning um tölvutæknina og félagsleg áhrif hennar. Þingið lýsir þeirri skoðun sinni að auk þess sem slík útgáfa væri fjárhag- lega hagkvæm myndi hún auðvelda fólki mjög að taka þátt í norrænum nám- skeiðum og ráðstefnum. Þetta myndi gera norrænt verkalýðssamstarf mikið markvissara, þar sem allir hefðu aðgang að sömu upplýsingum og námsefni á sínu eigin máli. Það er álit þingsins að ef reynslan af þessari útgáfu verður góð, beri að auka norrænt samstarf um útgáfu upplýsingaefnis á sem flestum sviðum. Ályktun um málefni Mið-Ameríku Flutningsmaður Guðm. J. Guðmundsson o. fl. 35. þing Alþýðusambands íslands lýsir yfir fullri samstöðu með verkafólki í Mið-Ameríku í baráttu þess fyrir sjálfsögðum mannréttindum og réttlátara þjóðfélagi. Jafnframt fordæmir þingið harðlega sívaxandi hernaðaríhlutun Bandaríkja- stjórnar í Mið-Ameríku og krefst þess, að hún virði sjálfstæði nicaragönsku þjóðarinnar og þá lýðræðisþróun, sem þar á sér stað. Þingið krefst þess einnig, að Bandaríkjastjórn láti nú þegar af öllum hern- aðarstuðningi við stjórnvöld í E1 Salvador, en þau eru ábyrg fyrir einliverjum grófustu mannréttindabrotum og mestu fjöldamorðum í allri sögu latnesku Ameríku. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.