Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 80

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 80
Jafnfram því sem þingið hvetur verkalýðsfélög til að halda áfram þeim stuðningi sem hafinn er við starf verkalýðsfélaga í Mið-Ameríku, skorar þingið á ríkisstjórn íslands að beita sér með fjölmörgum öðrum þjóðum fyrir stuðningi við baráttu fyrir réttlæti og friði í Mið-Ameríku. Tillaga um frystingu kjarnorkuvopna Flutt af Heiðari Guðbrandssyni o. fl. 35. þing ASI skorar á ríkisstjórnina að greiða atkvæði með frystingu á kjarnorkuvopnaframleiðslu, þegar tillaga þess efnis frá Svíþjóð og Mexíco kemur fyrir Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Ályktun gegn vigbúnaðarkapphlaupi Flutningsmaður Gylfi Már Guðjónsson o. fl. 35. þing ASÍ, haldið að Hótel Sögu dagana 26.-30. nóvember 1984, lýsir andúð sinni á öllu vígbúnaðarkapphlaupi, hvort heldur á jörðu niðri eða úti í geimnum. Jafnframt lýsir þingið samstöðu með þeim hreyfingum, sem vinna að friði og mannréttindum í heiminum og styður hugmyndina um kjarnorkuvopna- laus Norðurlönd. Þá leggur þingið áherslu á sjálfsákvörðunarrétt þjóða og fordæmir allar tilraunir til kúgunar á þjóðum og þjóðabrotum. Þingið æskir þess að ASÍ leggi bæði fjármagn og vinnu í að fylgjast betur með þróun þessara mála, annað hvort eitt sér eða í samvinnu við erlend sam- bönd og hreyfingar og sýni stuðning sinn í verki eftir því sem það hefur bol- magn til. Samþykkt um lágmarksfélagsgjald Þingið samþykkir að lágmarksfélagsgjald skuli á næsta ári vera 1500 kr. og síðan hækka sem nemur hlutfallslegri hækkun meðalkauptaxta verka- manna frá 1. janúar til 1. janúar ár hvert. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.