Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 19

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 19
15 stórhug’, frelsisþrá og framsækni ís- lenzkrar æsku. Þá minntist formaður á styrktarfé- laga sambandsins. Samkvæmt lögum sambandsins geta þeir orðið styrktar- félagar þess, sem gjalda 10 krónur hið minnsta í sjóð þess á ári og sambands- stjórnin tekur gilda. í ágúst 1930 hófst sambandsstjórnin handa um söfnun styrktarfélaga. 1930 gerðust 105 menn styrktarfélagar sam- fcandsins. Er einn þeirra, Árni Jóns- son, kaupmaður, látinn, en flestir hinna eru styrktarfélagar þess enn. 1931 bætt- ust við 19 nýir styrktarfélagar. Árgjöld styrktarfélaganna hafi verið megin- hluti þess fjár, sem sambandsstjórnin hefir haft til umráða, og verið starf- semi sambandsins góður styrkur. Þessi fyrsta stjórn sambandsins, sem nú væri að skila af sér, hefði setið leng- ur en til hafi verið ætlazt í upphafi. Hún hafi verið kosin 1930 til árs, en væri nú búin að sitja hátt á annað ár. Stendur svo á því, að sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna, sem til var boðað s. 1. vor, og átti að koma sam- an 19. maí s. 1. var látið falla niður. Sambandsstjórnin afturkallaði þing- boðið í samráði við fulltrúaráð sam-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.