Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 19

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 19
15 stórhug’, frelsisþrá og framsækni ís- lenzkrar æsku. Þá minntist formaður á styrktarfé- laga sambandsins. Samkvæmt lögum sambandsins geta þeir orðið styrktar- félagar þess, sem gjalda 10 krónur hið minnsta í sjóð þess á ári og sambands- stjórnin tekur gilda. í ágúst 1930 hófst sambandsstjórnin handa um söfnun styrktarfélaga. 1930 gerðust 105 menn styrktarfélagar sam- fcandsins. Er einn þeirra, Árni Jóns- son, kaupmaður, látinn, en flestir hinna eru styrktarfélagar þess enn. 1931 bætt- ust við 19 nýir styrktarfélagar. Árgjöld styrktarfélaganna hafi verið megin- hluti þess fjár, sem sambandsstjórnin hefir haft til umráða, og verið starf- semi sambandsins góður styrkur. Þessi fyrsta stjórn sambandsins, sem nú væri að skila af sér, hefði setið leng- ur en til hafi verið ætlazt í upphafi. Hún hafi verið kosin 1930 til árs, en væri nú búin að sitja hátt á annað ár. Stendur svo á því, að sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna, sem til var boðað s. 1. vor, og átti að koma sam- an 19. maí s. 1. var látið falla niður. Sambandsstjórnin afturkallaði þing- boðið í samráði við fulltrúaráð sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.