Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 64

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 64
58 Ungu blysberar! Berið því blysin djarft! Látið þau loga hátt! Látið þau lýsa vítt! Þá munu afturhaldsdraug- arnir hrynja niður í sínar grafir, og þá mun fólkið sjá, að þar sem þeir voru, og fóru, var ekki framsókn, heldur argasta afturhald. Ungir Sjálfstæðismenn! Oss er elds þörf í þessu landi. Vér þurfum eld sólar til þess að bræða ís og hjarn og breyta hölkni og hrjóstri þessa víðáttumikla og ónumda lands í gróðurlönd. Og vér þurfum eld sálar, blóðugan eldmóð æskunnar, sem aldrei deyr. Ungir Sjálfstæðismenn! Yður treysti eg til þess að varðveita þann eld. Ungir Sjálfstæðismenn lifi! Þeir lifi um allar aldir!“ Tók þingheimur allur undir orð for- seta með ferföldu húrra. Lýsti forseti þá yfir því, að 2. þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna væri slitið. Sungu þingmenn að skilnaði hið þróttmikla kvæði: ,,Táp og fjör og frískir menn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.