Ský - 01.10.2001, Page 3

Ský - 01.10.2001, Page 3
Af hverju að leika sér að eldinum þegar hægt er að fara örugga leið? Lífeyrissparnaður ætti að njóta öruggrar og traustrar ávöxtunar. Lífsval 1 gefur þér örugga ávöxtun, þar sem sveiflur á verðbréfamörkuðum hafa engin áhrif. Lífsvalsreikningurinn ber í dag 6,4% vexti auk verðtryggingar. Nafnávöxtun reikningsins var 10,5% á árinu 2000 og raunávöxtun var 6,06%. Viðbótarlífeyrissparnaður er afar hagstæður í samanburði við annan frjálsan sparnað, enda fylgir honum skattalegt hagræði. Einstaklingar geta samið við launagreiðanda um að ákveðin upphæð launa sé lögð í séreign, þeir sem ekki nýta sér þennan möguleika eru í raun að missa af umsömdum kjarabótum. Ekki taka áhættu með lífeyrissparnaðinn, komdu til okkar og fáðu ráðgjöf um lífeyrismál þín. 7 C/ ö’lUýý- fy^AMá/oþJónU'itu Verið velkomin í afgreiðslustaði okkar í Borgartúni 18, Rofabæ 39 og Síðumúla 1, eða fáið upplýsingar í síma 5754100 og á heimasíðu Spv, sem er www.spv.is. n spv Sparisjóður vélstjóra

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.