Ský - 01.10.2001, Blaðsíða 3

Ský - 01.10.2001, Blaðsíða 3
Af hverju að leika sér að eldinum þegar hægt er að fara örugga leið? Lífeyrissparnaður ætti að njóta öruggrar og traustrar ávöxtunar. Lífsval 1 gefur þér örugga ávöxtun, þar sem sveiflur á verðbréfamörkuðum hafa engin áhrif. Lífsvalsreikningurinn ber í dag 6,4% vexti auk verðtryggingar. Nafnávöxtun reikningsins var 10,5% á árinu 2000 og raunávöxtun var 6,06%. Viðbótarlífeyrissparnaður er afar hagstæður í samanburði við annan frjálsan sparnað, enda fylgir honum skattalegt hagræði. Einstaklingar geta samið við launagreiðanda um að ákveðin upphæð launa sé lögð í séreign, þeir sem ekki nýta sér þennan möguleika eru í raun að missa af umsömdum kjarabótum. Ekki taka áhættu með lífeyrissparnaðinn, komdu til okkar og fáðu ráðgjöf um lífeyrismál þín. 7 C/ ö’lUýý- fy^AMá/oþJónU'itu Verið velkomin í afgreiðslustaði okkar í Borgartúni 18, Rofabæ 39 og Síðumúla 1, eða fáið upplýsingar í síma 5754100 og á heimasíðu Spv, sem er www.spv.is. n spv Sparisjóður vélstjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.