Ský - 01.10.2001, Qupperneq 34

Ský - 01.10.2001, Qupperneq 34
FYRST & FREMST = LEIKMENN Að leika sér á Netinu er vinsæl dægradvöl margra tæknióðra Islendinga. Fyrir nokkrum árum skutu upp kollinum „Massively multiplayer” leikir, þ.e. leikir þar sem margir notendur leika samtímis. I dag spila milljónir manna innbyrðis í þessari veröld og um leikina hefur skapast sérstakt samfélag. Jennifer McCormack átti stefnumót við nokkra helstu leiksnillinga íslands. HÚNI HINRICHSEN (21) prófar leiki og vinnur aö þróunarverkefn- um fyrir Crowd Control Productions. Samband Húna viö veröld „mass- ively multiplayers” leikjanna hófst sumarið 1997, þegar hann tók alpha-próf fyrir Ultima Online. Hann varö fljótt háöur leiknum og því að vera meölimurí samfélagi leiksins.,, „Ultima var fyrsti leikurinn sem skapaði svona samfélags- munstur í kringum sig og hver einasti leikmaöur þráir að veröa frægur I sínu leikjasamfélagi.” Húni náöi ekki einungis aö veröa frægur, hann varö einnig fjöldamorðingi og illræmdur ræningi. „Ég spilaöi einu sinni í heilt ár án þess aö drepast og stútaöi fjörutíu, fimmtíu manns á því tímabili.,, Persóna Húna í Ultima-leiknum, Tom Bombadil (eftir nafna sín- um í Hringadrottinssögu) var andstæöa hinnar torræðu persónu Tolkiens. Það kallast cyber-kaldhæðni. Húni lýsir árásargirni per- sónunnar sem „skemmtilegri” ogfarsælli tækni sem hann notaði í leiknum sem er án allra takmarka. „Ég spilaöi í fjögur ár og þaö voru fjögur bestu ár lífs míns.” En á þessum fjórum bestu árum Húna flosnaði hann upp úr námi í menntaskóla. Til aö útskýra fyrir mér hversu knýjandi leikirnir eru útskýrir hann aö eitt skiptiö hafi hann vakað í þrjá daga og þrjár nætur viö aö stjórna rmiklu blóðbaði um gjörvalla veröld Ultima. „Á endanum var ég kominn meö ofskynjanir.” Leikjaffkn Húna hafði þó þýðingarmiklar afleiöingar þegar upp var staðið. í gegnum vinskap sinn viö eigendur Ultima var Húni hið fullkomna og augljósa val CCP til aö finna veikleika við prófun leikjanna. Ogjafnvel þótt hann væri fíkinn í leikina lítur Húni þájá- kvæðum augum. „Svona læra feimnir nördar samskipti viö annaö fólk.” Er Húni þá nörd? „Ég var þaö en ekki lengur... ég var nörd fyrir fimm árum en núna ... er ég kannski kjáni en alls ekki nörd,” segir hann brosandi. Húni hefur nú að atvinnu aö prófa leikina, en spilar ekki lengur utan vinnutlma. Hinn fyrrum Ultima-fjöldmoröingi stefnir aftur á skólabekk þar sem tölvum verður haldið í öruggri fjarlægö. Til aö komast í heim Massviely Muitiplayers leikja er hægt að fara inn á www.eve-online.com og skrá sig í opna beta-prófið í desember Tom Bombadil, loksins dauöur. Tom Bombadil, einn í drápsferð. KARI GUNNARSSON(18) nemandi í Verzlunarskóla íslands Hinn sjálfjátaöi nörd Kári Gunnarsson fann EVE þegar hann uppgötvaöi heimaslöu þess leiks. Hann sótti um aö taka pre-alpha próf leiksins og varð himinlifandi þegar hann var valinn til þess. Þess má geta aö þaö þykir gríðarlegur heiður aö vera valinn I leikina. Núna er Kári hel- tekinn. „Ég spilaöi til fimm síðasta laugardagsmorgun,” tjáir hann mér og bætir viö: „sem var reyndar nokkuð skondiö þar sem eng- inn annar var aö spila á þeim tíma nema ég." Auk þess að vera I skóla og vinna hlutastarf sem tæknilegur ráögjafi hjá Símanum Interneti, eyöir Kári fimm til sex tímum á dag á Netinu viö aö spila EVE, Quake, Counterstrike og ræða heimsmálin á spjallrásunum. Þrjár persónur Kára eru kvenkyns til að rugla prófunarsamfélagiö og skjámyndin er af Mentu, þeirri far- sælustu sem fáanleg er. „Mér finnst gott aö spila einn því ef ég væri I liöi myndi ég örugglega skemma fýrir öllum hinum eða þeir skemma fyrir mér.” Áöur en Kári fékk ADSL-tengingu voru slmreikningarnir allt að tuttugu þúsund krónur á mánuði. „En þvl aö vera góður I tölvum fýlgja líka grlöarlegir atvinnumöguleikar,” segir hann hróöugur. JÓN PÉTUR MAGNASON(24) nemandi í tölvunarfræði við Hf Jón Pétur hefur einnig prófaö EVE frá alpha-stigi. Persónu hans, Arthur Dent, var gefið nafn aðalsöguhetjunnar I bók Douglas Adams, The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy. Meöfram erfiðu námi I Háskólanum, hluta- starfi sem annars stigs tækniráögjafi hjá tæknideild Flugleiða og unnustu, tekst Jóni Pétri að spila á Netinu I þrjá til fjóra tíma á dag. „Kærastan hefur mikinn skilning á áhugamálinu," segir hann. „Sumir strákar sitja heima, glápa á fótbolta og drekka bjór ... en þetta er mitt áhugamál.” Jón Pétur varð háður Netinu þegar hann fékk slna fyrstu tölvu fyrir þremur árum síðum. Núna er hann kom- inn með ASDL-háhraðanet. „Þaö er sparnaður ef maður er á Net- inu meira en tvo tlma á dag, hvern einasta dag. Einfalt reiknings- dæmi,” útskýrir hann. Jón Pétur er ekki búinn að gera það upp við sig hvort Arthur verði góöi gæinn, vondi gæinn, eða líkur sjálfum sér, en Arthur er afkastamesti morðinginn og mesti dópsalinn af öllum persónun- um I alpha-prófunum. „Þaö ergeggjað að spila hlutverk hinnarfull- komnu skepnu,” segir hann. Og það er líka gaman að vera nörd vegna þess að „Nördarverða aldrei alveg fullorönir.” 32 SKÝ Ljósm. PÁLL STEFÁNSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.