Ský - 01.10.2001, Side 69

Ský - 01.10.2001, Side 69
Ljósm. MARKELL (Mynd úr myndbandi). 13: ÓMUR FLJÚGANDI DISKA Umsjón: INGI FREYR VILHJÁLMSSON Og JÓN KALDAL Á þessu ári varð til ný og öflug útungunarstöð fyrir íslenska tónlistarmenn þegar tónlistarútgáfa Eddu - miðlunar og útgáfu var sett á laggirnar. Útgáfan hefur það markmið að gefa út fjölbreytta og vandaða íslenska tónlist, jafnt rokk sem klassík, djass og fönk, raftónlist og popp. Strax á þessu fyrsta starfsári hafa litið dagsins Ijós fjölmargir nýir titlar sem spanna vítt svið. Meðal þeirra listamanna sem gengið hafa til liðs við Eddu - miðlun og útgáfu eru þeir sem hér er fjallað um í máli og myndum. Þegar ég foeyrði í þeipn fyrst varö ég fitoftíjgöíj ÞEIR UPPRISNU: HAM SKERT FLOG ... upptökur frá eftirminnilegum tónleikum á Gauknum í sumar. „Þaö er nú oft þannig meö þær hljómsveitir sem hafa haft hvaö mest áhrif í heimínum, aö þær hafa ekki oröið neitt sérstaklega vinsælar, aö minnsta kosti ekki á meðan þær voru I gangi. Til dæmis seldi Velvet Underground aldrei mikið af plötum, en það hefur verið sagt aö allir þeir sem eignuöust plötu með hljómsveitinni á sínum tíma hafi svo seinna stofnaö hljómsveit. Ég held aö Ham sé kannski dálítið svoleiöis band.” ólafur páll gunnarsson, útvarpsmaður.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.