Ský - 01.10.2001, Side 73

Ský - 01.10.2001, Side 73
POLKASPILARARNIR: HRINGIR HUNDADISKÓ Þaö er eins og maöur sé staddur á íslensku karnivali. Maður er keyrður um háttöarsvæöiö í lausreimuöum hjólaskautum og líður um í hægagangi án þess aö finna almennilega fyrirfótunum á sér. Það er lágstemmd en samt dálítið hröð stemming sem kemur manni ekki beinlínis til þess aö stökkva á fætur og byrja að dansa, en samt standa á fætur og rugga sér til og frá á staðnum og brosa með hinu fólkinu sem vaggar með manni. Það er ekki hægt að setja merki- miöa á þessa tónlist, en sjálfir kalla Hringirnir hana „sýrupolka”. SPUNAMENNIRNIR: SIGURÐUR FLOSASON OG GUNNAR GUNNARSSON JÓLASÁLMAR Siguröur og Gunnartaka upp þráðinn þar sem þeir skildu viö hann á Sálmum lífsins (2000). Á þessari plötu eru allt frá aöventusálmum til áramótalaga, tónlist frá mjög breiðu tímabili þar sem elstu lögin eru frá fjórða árhundraði eftir Krist og þau yngstu úr nútímanum. „Þetta er svona þessi sálmaspuni eins og viö kölluðum það á hinni plötunni. Útsetningarnar eru kannski í vissum tilfellum nokkuð róttækar en það er farið með tónlistina inn á nýjar slóöir. Viö endurútfærum og endurhljómsetjum þessi lög og spinnum síöan út frá þeim öllum og yfir þau öll.” sigurður flosason.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.