Ský - 01.10.2001, Blaðsíða 73

Ský - 01.10.2001, Blaðsíða 73
POLKASPILARARNIR: HRINGIR HUNDADISKÓ Þaö er eins og maöur sé staddur á íslensku karnivali. Maður er keyrður um háttöarsvæöiö í lausreimuöum hjólaskautum og líður um í hægagangi án þess aö finna almennilega fyrirfótunum á sér. Það er lágstemmd en samt dálítið hröð stemming sem kemur manni ekki beinlínis til þess aö stökkva á fætur og byrja að dansa, en samt standa á fætur og rugga sér til og frá á staðnum og brosa með hinu fólkinu sem vaggar með manni. Það er ekki hægt að setja merki- miöa á þessa tónlist, en sjálfir kalla Hringirnir hana „sýrupolka”. SPUNAMENNIRNIR: SIGURÐUR FLOSASON OG GUNNAR GUNNARSSON JÓLASÁLMAR Siguröur og Gunnartaka upp þráðinn þar sem þeir skildu viö hann á Sálmum lífsins (2000). Á þessari plötu eru allt frá aöventusálmum til áramótalaga, tónlist frá mjög breiðu tímabili þar sem elstu lögin eru frá fjórða árhundraði eftir Krist og þau yngstu úr nútímanum. „Þetta er svona þessi sálmaspuni eins og viö kölluðum það á hinni plötunni. Útsetningarnar eru kannski í vissum tilfellum nokkuð róttækar en það er farið með tónlistina inn á nýjar slóöir. Viö endurútfærum og endurhljómsetjum þessi lög og spinnum síöan út frá þeim öllum og yfir þau öll.” sigurður flosason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.