Ský - 01.10.2001, Blaðsíða 74

Ský - 01.10.2001, Blaðsíða 74
HEIMSHORNAFLAKKARARNIR: RÚSSÍBANARNIR GULLREGNIÐ „Það er kannski að færast smáró yfír okkur með aldrinum, það er koma smátregi í okkur, en annars eru engin alvarleg frávik frá fyrri plötum. Það eru þrjú ár síðan síðasta plata kom út, við tókum því aðeins rólega þannig að það er gaman að koma saman aftur.” EINAR KRISTJÁN EINARSSON, gítarleikari. 'n og tyþór Gunnarsson Lennart Ginman.Siguröur Ff img: . 1 DJASSMENN: TRÍÓ SIGURÐAR FLOSASONAR DJÚPIÐ ... Sjálfstætt framhald Himnastigans sem kom út 1999. „Hvernig fylgja menn eftir svo ágætum diski og Himnastiginn var? Hvers vegna fylgja menn honum eftir? Það er vegna þess að ýmislegt er enn ósagt. Sem svarar eiginlega fyrri spurning- unni; hafi tónlistin á fyrri diskinum verið himnesk á einhvern máta þá er hún djúp hér í öllum skilningi - barítónninn hiö ráö- andi hljóðfæri, tónsmiðarnar innhverfari og margar hverjar minna þekktar en sumt af fyrri diskinum að minnsta kosti. Kannski eru tilfinningarnar sem kvikna með hlustanda líka dýpri nú, angurværari, jafnvel dekkri. Eins og títt er um standarda er margt hér tengt ástinni en hér eru undirheimar þeirrar margræðu kenndar kannaðir - „dýpi míns brjósts veit ég aldrei allt” orti Einar Benediktsson í Einræðum Starkaðar, einu magn- aðasta ástakvæði íslensku: hér gefst hlustanda færi á að kanna þau djúp með sjálfum sér.” guðmundur andri thorsson., rithöfundur, í pistli á umslagi geisladisksins. VÍKINGARNIR: JAGÚAR GET THE FUNK OUT Næstu tólf mánuöi ætla Jagúarmenn að skipta aðeins um gtr og reyna markvisst aö koma sjálfum sér á framfæri erlendis. Eftir þrjú góö ár á islandi og tvær plötur telja þeir að það sé kominn tími til að leita á önnur mið. Börkur Hrafn Birgisson, gítarleikari sveit- arinnar, segir að þeir hyggist aðallega stefna á meginland Evrópu, Frakkland, ítaltu og Þýskaland, þar sem er stór markaður fyrir þá tegund tónlistar sem þeir flytja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.