Röst - 01.04.1944, Síða 7

Röst - 01.04.1944, Síða 7
R Ö S T sér fyrr en varir, úr þessu muni rætast sem öðru, sem aflaga fer, strax þegar stríðinu linnir og hinu “óvenjulega ástandi.u i Ekki er því að neita, að eitthvað óx s'traum- hraðinn til höfuðstaðarins fyrir tilVerknað setuliðsins fyrstu ár þess. Nú muniu hins- vegar fáir íslendingar í beinni þjónustu þess, þótt ýmiskonar irínilendur atvinnureksfur lifi að meira eða minna leyti á hinum erienda her. Ég get þó sagt það, að ég trúi ekki á lækningu tímans á þessu þjóðarmeini. Ég held, áð með tímanum grafi það enn meir um sig, eitri og eyðileggi enn írekar, unz af gæti leitt aigjört þjóðarhrun, þegar tærð- ur líkaminn væri mergsoginn af þessu höf- urmeini. Framantaldar orsakir ofvaxtarins má draga saman í ieina lýsingu: Lífsþægindi manna eru meirí í Reykjavík en á nokkrum öðrum stað landsins, ekkf vegna þess að staðurinn sé frá náttúrunnar hendi þægiiegri sumum öðrum stöðum lands- ins, heldur fyrir aðgerðir — og aðgerðarleysi — þjóðféiagsins. Hvaða líkur eru þá tit þess, að dragi úr þéssumi mismuu í bili? Svars við þessari spurningu er fvrst og fremst að- ieita í hinum ýmsu aðgerðunt og áætlunum, sem á borði eru nú og virðast það stórfelidar, að máli skipti. Hugurinn hvarfiar þá strax að stórmerkri tillögu, nýsamþykktri af Alþingi. Hún er utn byggingu skipasmíðastöðvar í Reykjavík. Stofnun og siarfræksia þessa fyrirtækis hlýt- ur óhjákvæmilega að leiða með sér stór- fellda aukningu iðnaðarstarfa í Reykjavík! Nú er vitanlega öltum ijóst, hve bráðnauð- synlegt þeíta fyrirtæki er fvrir alia þjóðina, en eigi mun því að leyna, að margur efni- legur iðnaðarverkamaður utan Reykjavíkur mrín hyggja sér atvinnuvon við það. Ekki læknar það því þetta mein heldur eykur það. Mikið er rætt og ritað um stofnun á- burðarvinnslustöðvar og sementsverksmiðju. Er fjærri lagi að gizka á, að svo kunni að fafa, að þessum nytjaframkvæmdum verði val inn staður eigi aiifjarri höfuðstaðnum? I Alþingi er nú tiltaga um rannsóknir — og þá væntanlega framkvæmdir — á magni- umframieiðslu úr sjó. Skyidi ekki Reykja- vík hljóta hftossið? | Ég svara þessum spurningum játandi og öðrum slíkum, af því, að til alira þessara stór- framkvæmda og annara slíkra þarf rafmagn. Nú er að vísu svo komið, að vöxtur Reykja- víkur hefur reynzt svo ör, að Sogsvirkjunin, þetta býsna mannvirki, sem átíi að lýsa og ylja upp hvert kot- býli Suðvesturlands — já, jafnvel okkar vatns lausu Vestmannaeyjar — það nægir engan veginn til ljósa og iðnaðar höfuðstaðarins og næsta nágrennis. En allar lfl<ur benda til þesisi í bili, að áður en fallvötn landsins fram leiða raforku handa úteyjum slíkum og af- dölum og annnesjum, muni styrkar taugar leiða þennan undramátt nútímans úr Anda- kílsá, Botnsá — og jafnvel hverum Hlengils- ins — til Reykjavíkur, s,vo að enn aukist að- dráttarafl hennar. Á meðan svo er í pottinn búið, að örfáir staðir á landinu hafa næga raforku til nauð- synjanota — eða líkur fyrir að fá hana í nán- ustu framtíð, þá stöðvast ekki fólksstraumur inn til þeirra staða, þá fæst ekki hin nauð- synlega festa og öryggi. Geysimunur á lífsþægindum manna, eftir því hvar þeir búa; í Jandinu, verður að hverfa. Hitaveita Reykjavíkur — eitt myndarlegasta menningarafrek þjóðarinnar — er í bili einna líklegast til þess að auka enn þetta krabba- mein þjóðarinnar — ofvöxt Reykjavíkur. Samkvæmt framansögðu virðist mér þjóð- arnauðsyn, menningarleg og atvinnuleg, að dreifa byggðinni sem mest á hagnýtar stöðv- ar víðsvegiar til sjávar , sveita á íslandi. Með dreifðum byggðah. um ameinast for- tíðareirikenni þjóðarbús..^p r ..s cg nútíma iðntækni til heilla íslenzkri menningu og at- virmulífi.

x

Röst

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.