Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1990, Blaðsíða 163
147
BREYTING Á HÚSALEIGU íBÚÐARHÚSNÆÐIS
(Heimild: Hagtiðindi)
Gildistimi: 1968 1970 1975 1980 1985 1988 1989 1990
J anúar 100 110 224 1.146 (9.030) (19.984) (22.878) (25.802)
Febrúar 100 110 224 1.146 (9.030) (19.984) (22.878) (25.802)
Mars 100 114 283 1.146 (9.030) (19.984) (22.878) (25.802)
April 100 114 283 1.566 (9.572) (21.183) (23.164) (26.266)
Maí 100 114 283 1.566 (9.572) (21.183) (23.164) (26.266)
Júni 100 114 283 1.566 (9.572) (21.183) (23.164) (26.266)
Júli 102 116 306 1.623 (10.625) (22.878) (24.322) (26.660)
Ágúst 102 116 306 1.623 (10.625) (22.878) (24.322) (26.660)
September 102 116 306 1.623 (10.625) (22.878) (24.322) (26.660)
Október 102 116 306 1.678 (10.944) (22.878) (25.173)
Nóvember 103 119 309 1.678 (10.944) (22.878) (25.173)
Desember 103 119 309 1.678 (10.944) (22.878) (25.173)
Með lögum nr. 93 31. desember 1975 var ákveðið að reikna skyldi visitölu
byggingarkostnaðar fjórum sinnum á ári, miðað við verðlag í desember, mars, júni
og september og er gildistimi hverrar visitölu janúar-mars, april-júni, júli-
september og október-desember. Vegna náinna tengsla visitölu húsnæðiskostnaðar
við visitölu byggingarkostnaðar var visitala húsnæðiskostnaðar frá og með
desember 1975 til gildistöku laga nr. 48/1983 reiknuð fjórum sinnum á ári og
gildistimi hennar þá hinn sami og visitölu byggingarkostnaðar.
Skv. 1. nr. 48/1983 skal visitala húsnæðiskostnaðar ekki reiknuð eftir mars
1983. Frá og með júli 1983 hefur komið ársfjórðungsleg tilkynning Hagstofunnar
um breytingu á húsaleigu. Hækkunin var 8.2% i júli 1983, 4% i janúar 1984,
6.5% i april 1984, 2% i júli 1984 og 3% i október 1984. Árið 1985 voru
hækkanir i janúar 15.8%, í april 6.0% og i júli 11.0%, í október 3%. Hækkanir
árið 1986 voru 10% i janúar, 5% i april, 5% i júli og 9% i október. Árið
1987 voru hækkanir i janúar 7.5%, i april 3%, i júli 9% og 5% i október. Árið
1988 voru hækkanir i janúar 9%, i april 6%, i júli 8%. Verðstöðvun
sbr. bráðabirgðalög nr. 74/1988 var i gildi frá 1. október 1988 til 1. mars
1989. Hækkanir árið 1989 voru 1.25% i april, 5% i júli og 3.5% i október.
Árið 1990 2.5% hækkun 1. janúar, 1.8% i april og 1.5% i júli.