Foreldrablaðið - 15.12.1941, Page 2

Foreldrablaðið - 15.12.1941, Page 2
FORELDRABLAÐIÐ 2 Alþýðubraaðgerðm h.f. Daglega bjóðum vór yður allskonar brauð og kökur. Munið að gera pantanir yðar fyrir hátíðirnar á rjómatertum, ís og fromage, tímanlega. Avalt munum vór gera allt, sem í okkar valdi stendur, til að fullna;gja þörfum yðar. En þegar allt keinnr til alls, verðnr hagkvœm- ast að verxla i Kanp- félaffinu. Vér höfum að jafnaði til sölu allar algengar vefnaðarvörur, matvörur, skófatnað, hreinlætisvörur, leikföng og margt fleira. Gangið í Kaupfélagið og um leið hafið þér tryggingu fyrir að þurfa ekki að greiða nema sannvirði fyrir nauðsynjar yðar. Kaupfélag Suðni'-Borgíirðinga

x

Foreldrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/1825

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.