Foreldrablaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 14

Foreldrablaðið - 15.12.1942, Blaðsíða 14
14 FORELDRABLAÐIÐ Fyrstu sporin Vafalaust hafa uppeldismálin verið vandamál kynslcðanna frá öróvi alda. Þó er það ekki fyrr en líður á sðíustu öld, að farið er að vinna að þeim, og leitast við að leysa þau með skipulögð- um rökum. Þá eru fundnar aðferðir til að afla staðreynda, staðreyndir fengnar og af þeim leiddar kenningar, ályktanir og túlkun. í stuttu máli: Þá hest ný vísindagrein: Sálarfræðin. Hin síðustu 60—70 árin, hefur svo ýmsum rannsóknum í sambandi við þessa vísindagrein fleygt fram, og hafa þær varpað ljósi yfir margt, sem áður var myrkrum hulið. Ástæðan til þess, að ég minnist á þetta mál í Foreldrablaðinu er tvenns- konar: 1. Eins og að framan greinir tekur langan tíma að sjá árangur af skógrækt- arstarfinu. Starf þetta kenjur fyrst og fremst hinni uppvaxandi kynslóð að notum. Engum ætti að vera ljúfara að^ leggja máli þessu lið en foreldrum þeirra barna, sem síðar eiga að njóta árangursins, og enginn ætti að sjá bet- ur nauðsyn skógræktarmálsins. 2. Eins og nú háttar fer ekki mikið fyrir trjárækt og skóglendi á Akranesi. Ef vel tekst til um tilraun bæjarstjórn- arinnar og starf Skógræktarfélagsins, má búast við því, að á þessu verði mikil breyting á fáum áratugum. Trjágróður setur vonandi svip sinn á bæinn, en :skógarrunnar og skjólbelti úr trjám á uræktunar- og beitilönd bæjarbúa. Mik- Eitt af því marga, sem sálfræði síð- ustu tíma hefur gefið sérstakan gaum, er hvatalífið. Það efni var með öllu ó- rannsakað fyrir 30—40 árum. í örstuttri blaðagrein er með öllu ókleyft að gera þessu merkilega máli nokkur viðunandi skil, heldur skal einungis sýnd viðleitni til að vekja athygli foreldra á því, hver vandi og skylda þeim er lögð hér á herðar. Þessi skylda hefur einmitt auk- izt og margfaldast af völdum vaxandi þekkingar. Áður en menn vissu, hve áhrifa frumbernskunnar gætti mikið síðar í lífinu, var engin sanngirni að krefjast af þeim, að þeir sinntu uppeldi ils er um það vert, að æska hins unga kaupstaðar vinni að þessu máli og bezt væri, að hvert einstakt skólabarn legði nokkuð af mörkum. Þetta getur orðið m. a. með því móti, að börn í efstu bekkjum barnaskólans og nemendur væntanlegs gagnfræðaskóla vinni á hverju voru að gróðursetningu plantna og hirðingu trjánna. Með því móti læra þau þessi störf, og geta síðar gróðursett og hirt tré kringum eigin hús og heim- ili. Ef æska bæjarins tekur þannig virkan þátt í skógræktarstarfinu verður það til þess, að henni þykir vænna um trén og skóginn en ella hefði orðið. Þegar ár- angur fer að sjást og skógargróður fer að setja svip sinn á hið bera og kalda land, skapar það hjá henni trú á landið, sem hún á að byggja. Arnlj. Guðmundsson.

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/1825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.