Jólaklukkur - 01.12.1943, Qupperneq 13

Jólaklukkur - 01.12.1943, Qupperneq 13
11 JÓLAKLUKKUR Úr Þórsmörk glæddist ný og áöur óþekkt starfslöngun. Ég sökkti mér niður í Guðs orð og kraup oft til bæna. Um þetta leyti fór ég að vitna fyrir öðr- um um ljósið nýja, sem hafði runnið upp fyrir mér. En ekki hefir vitnisburður minn verið kröftugur eða sannfærandi, því enn hafði ég ekki öðlazt persónulega frelsis- reynd. En því meir, sem ég kynntist kristin- dómnum, því sannfærðari varð ég um það, hvers mér var ávant. Ég vaknaði til æ fyllri nieðvitundar um synd mína. Hugsýki tók hú að ásækja mig aftur. Af hverju það staf- aði, skildi ég þó ekki til fulls. Ég játaði syndir mínar fyrir Guði, en losnaði þó ekki úr viðjum þeirra. Byrði mín varð æ óbæri- legri. í hálft annað ár hélt ég áfram að nema kenningar kristindómsins, en var þó ekki skírður. Það var kvöld eitt, eftir að ég hafði tek- ið þátt í samkomum á kristniboðsstöðinni nokkra daga í röð, að ég átti í svo miklu sálarstríði, að ég gat ekki sofnað. Ég bað, en fékk enga fróun. Þessi barátta stóð í nokkra mánuði. En þar kom að, eftir að ég hafði beðið

x

Jólaklukkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólaklukkur
https://timarit.is/publication/1831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.