Jólaklukkur - 01.12.1943, Blaðsíða 17

Jólaklukkur - 01.12.1943, Blaðsíða 17
JOLAKLUKKUR 15 líf og dauði geyma gátur þöglar vel á þessum stað. * * * Brýt ég af mér bönd og hleJcki, bundna’ af þínum hrammi; niður þinn er eins og ekki anda, er sótti fram, en sem féll i djúpið dökka dýrri’ úr birtu í saggarökkva, kaus þó fremur sér að sökkva heldur en sitt að vita vamm. Gullfoss! Hœst þinn kraftur kveður kjarki þrunginn brag: „Ei er þrótti banabeður búinn hér í dag. Afl mitt þótt hér ofan falli, ekki hef ég brugðizt kalli; mig ei skelfir hœsti hjalli; hlœ ég dátt við leiksins lag!“ *

x

Jólaklukkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólaklukkur
https://timarit.is/publication/1831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.