Jólaklukkur - 01.12.1943, Síða 17

Jólaklukkur - 01.12.1943, Síða 17
JOLAKLUKKUR 15 líf og dauði geyma gátur þöglar vel á þessum stað. * * * Brýt ég af mér bönd og hleJcki, bundna’ af þínum hrammi; niður þinn er eins og ekki anda, er sótti fram, en sem féll i djúpið dökka dýrri’ úr birtu í saggarökkva, kaus þó fremur sér að sökkva heldur en sitt að vita vamm. Gullfoss! Hœst þinn kraftur kveður kjarki þrunginn brag: „Ei er þrótti banabeður búinn hér í dag. Afl mitt þótt hér ofan falli, ekki hef ég brugðizt kalli; mig ei skelfir hœsti hjalli; hlœ ég dátt við leiksins lag!“ *

x

Jólaklukkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólaklukkur
https://timarit.is/publication/1831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.