Jólaklukkur - 01.12.1943, Side 19

Jólaklukkur - 01.12.1943, Side 19
JOLAKLUKKUR 17 Séra Sígurður pélsson: ‘Krístíndómsfrasðslei í ^ferúsalem á fórðu öld Til er rit nokkurt frá 4. öld, sem kallast „Pílagrímsför EÞERIU“. Það fannst um 1880 og var þá eignað Sylvíu systur Þeo- dosíusar keisara. Síðar hafa gögn fundizt, sem benda til, að það sé ekki frá henni komið, heldur nunnu, sem hét Eþería og mun hafa verið annaðhvort frá Norður- Spáni eða Suður-Frakklandi. Rit þetta segir frá pílagrímsför Eþeríu þessarar og Hvernig hefur þá frumhöfundurinn öðl- ast þá trúarreynslu og bænartraust, sem sálmurinn ber vott um? Ráðið verður það af eftirfarandi ævi- ágripi þótt stutt sé. Jósef Scriven fæddist í Dyflinni á írlandi árið 1820. Gekk hann menntabrautina og tók háskólapróf í Dyflinnarháskóla. Á unga aldri hafði hann lofazt efnilegri stúlku og beið heitmey hans í festum, þangað til hann gæti kvongazt. Var hjóna- vígsludagur þeirra nú ákveðinn, brúð- kaupsundirbúningi lokið og framtíðar- heimili tilbúið. En um kvöldið fyrir hinn tiltekna brúð- kaupsdag verður það slys, að heitmey hans drukknar. í hinni sáru sorg sinni öðlaðist Jósef Scriven þann vin, er hann síðar kvað um: Ó, þá náð að eiga Jesúm einkavin í hverri þraut. Hann helgaði Kristi líf sitt og þjónustu. En þótt hann væri maður með háskóla- prófi, kaus hann sér ekki áberandi starf. er um sögustaði Heilagrar Ritningar og er stílað til „systra“ hennar. Þó að bæði vanti framan af því og aftan af, er það mjög merkilegt, einkum vegna þess, að hún lýsir nákvæmlega helgihöldum og guðsþjónustum í hinum ýmsu borgum, sem hún ferðaðist til, þar á meðal í Jerúsalem. Hér fer á eftir frásögn hennar um það, hversu þeir voru undirbúnir, sem skírn Hann fór til Vestur-heims og settist að í Vonarhöfn, eins og áður er sagt. Þar varði hann öllum tómstundum sínum til þess nð hjálpa fátækum mönnum og sjúkuin. Kvöld eitt sást Jósef Scriven ganga i venjulegum verkamannabúningi með við- arsög í hendi eftir götu einni í Vonarhöfn. Mættu honum þá tveir menn og bar annar þeirra ekki kennsl á Jósef. „Hver er þessi svipfallegi maður?“ seg- ir hann við förunaut sinn, „ég þarf á manni að halda til að saga eldivið.“ „Þú færð ekki þenna mann, það er herra Jósef Scriven," svarar hinn. „Hvers vegna ekki?“ „Af því að þú getur borgað. Hann sagar eldivið fyrir sjúklinga, einstæðingsekkj- ur og fátæklinga.“ Samborgurum Jósefs Scriven lærðist að meta hann og reistu þeir honum látnum minnisvarða. Hann andaðist árið 1886, sama árið sem sálmur hans er prentaður í íslenzku sálma- bókinni. Nokkuð hefur sálmurinn breytt svip og (Framh. á bls. 31) L

x

Jólaklukkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólaklukkur
https://timarit.is/publication/1831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.