Jólaklukkur - 01.12.1943, Blaðsíða 22
20
J ÓLAKLUKKUR
3CÍÚ, mtn motwm ftjarna
(©amalt, íslenjft fdlmalag)
Hallgrímur Helgason, raddsetti
ö J s : -i^, —, .. .] | ,
i * tá j 7
Á —al J 1' ■ * •rm J
r m »
^ f ? p | 1 1 r r * 1 f r r
Jes - ú, mín morg - un - stjarn - a, með náð lýs þinn - i hjörð; þinn
c j j i j 1 ú 1 j. jj j
i o q m ^ v ^ v m \
• r 7 m m 7
J-W. o 1 1. m m • x
K P f r-L[ ■=r r r
fr i J J ■ 1 j:
1 1 i J 1 / 1
• 0 i i. • ■ J 1,1
- 9 W - II. 1
^ r r1 r Ijóm- a þiggj-um J jil p p p 1 1 I gjarn - a á J J J r r rf f r r r r> r þess-a dimm-u jörð f/r - ir þltt frið - ar - orð. i L j i i i i .ir
. m • v • - m \ d 1 1 V 1 ■
zjzJj r »5« r i a / nm g ^ . • J 2 J
r 1 . r m & m • * J i : & i 1
1 ~ ' r t r ! Cr —(9- tl 1
Þú mannkyns morgunstjarna,
er mæran boðar dag,
ert yndið allra barna
og aumra bætir hag,
þér lofsöngs ómi lag.
Lát dýran dag þinn rísa,
mín dagsins stjarna skær,
mér vegu ljóssins vísa,
og ver mér ætíð nær.
Ó, morgunstjarna mær.
Þú birtu slærð á brautir,
og burtu dimman flýr,
en léttast lífsins þrautir,
er ljómar dagur nýr,
mín dýrðarstjarna dýr.
(2.-5.
Þú mæta morgunstjarna,
þú mikla jólaljós
ert blessun jarðar barna
vort bezt og dýrast hrós
við ævi vorrar ós.
vers eftir M. R.)
[Lag þetta er að finna í tvísöngsformi í gömlu islenzku pappírshandriti frá 17.
öld undir fyrirsögninni „Barnasöngur aumra til Jesúm með bassa og tenór.“ Áður hafði
það birzt einraddað í sálmabók Guðbrands biskups Þorlákssonar 1619 (Hólabókinni)
aðeins undir fyrirsögninni „Barnasöngur", en sálmurinn er þýddur úr þýzku. Þetta ein-
falda lag, sem stendur í hinni dórisku kirkjutóntegund (hér skráð í samræmi við g-
moll), hefur undarlega fljótt fallið burt úr íslenzkum sálmasöng, og færi vel á því, að
þessi hugþekka bæn fengi nú loks aftur að hljóma eftir þrjú hundruð ára langa þögn].