Jökull - 01.01.2017, Page 45
Svavarsdóttir et al.
needed for further improvements. However, clear
temporal and spatial variations are evident at a given
volcanic system, particularly when high-quality Pb-
isotopic data are considered. Future chemical and
isotopic analyses of material from the NRZ should
thus be directed at geologically well-characterized
eruptive units.
Acknowledgements
We thank our colleagues, Guðrún Larsen and Bergrún
Óladóttir, for helping with the sample collection and
Karl Grönvold for providing a number of samples
used in this study. Rósa Ólafsdóttir is thanked for
the preparation of Figure 2 and Guðbjörn Margeirs-
son for helping with Figure 7. Bjarni Gautason, and
Maja Rasmussen are thanked for their comments on a
previous version of this manuscript. SIS also wants
to thank Guðrún Sverrisdóttir and Gylfi Sigurðsson
for their support and guidance during clean-up proce-
dures and MC-ICP-MS measurements at the isotope
facilities at IES. Finally, we thank John M. Sinton
and Thomas Find Kokfelt for their constructive com-
ments that significantly improved this work. Last but
not least, we thank Bryndís Brandsdóttir for general
as well as editorial support. The MSc dissertation of
Sigríður Inga Svavarsdóttir can be downloaded from:
https://skemman.is/handle/1946/29114
JARÐEFNA- OG BERGFRÆÐI
NÚTÍMAHRAUNA Í BÁRÐARDAL
Vegna tíðra eldgosa á Nútíma reynist oft erfitt að rekja
stórar hraunbreiður til upptaka sinna eingöngu með
athugunum í mörkinni. Eldstöðvakerfi Bárðarbungu
hefur svo dæmi sé tekið verið nefnt sem líklegt upp-
takasvæði stórra hrauna sem finnast í Bárðardal, en
sú hugmynd er fyrst og fremst byggð á samanburði á
handsýnum þessara hrauneininga og þeirra sem ættað-
ar eru úr Bárðarbungu. Til að sannreyna þessa tilgátu
eru hér birt efnafræði-, og samsætugögn frá þessum
stóru hraunum í Bárðardal. Til samanburðar voru sýni
úr berggrunni Bárðarbungu sem og öðrum goseining-
um á Dyngjuhálsi og norðan Vatnajökuls rannsakaðar.
Ljóst er að hraunin í Bárðardal eiga uppruna í Bárðar-
bungu. Sú niðurstaða er byggð á samanburði á efna-
greiningum og samsætugögnum frá hraunum Bárðar-
dals og fjölda annarra goseininga sem áður hafa ver-
ið tengdar við Bárðarbungu og Norðurgosbeltið. Á
grundvelli þeirra gagna sem hér eru kynnt er Dyngju-
háls talinn líklegasti upptakastaður hrauna Bárðardals.
Efnafræði- og samsætugögn eldstöðvakerfa Norður-
gosbeltisins, varpa einnig nýju ljósi á mögulegar tak-
markanir á notkun efnagreininga til þess að tengja
goseiningar við upptök sín. Þessi rannsókn leiðir
einnig í ljós að frekari skilningur á þeim bergfræði-
ferlum sem leiða til myndunar basalts á Íslandi mun
líklega að stórum hluta byggja á efnafræði- og sam-
sætugögnum frá vel skilgreindum goseiningum.
REFERENCES
Baker, J., D. Peate, T. Waight and C. Meyzen 2004. Pb
isotopic analysis of standards and samples using a
207Pb–204Pb double spike and thallium to correct for
mass bias with a double-focusing MC-ICP-MS. Chem.
Geol. 211, 275–303.
Breddam, K. 2002. Kistufell: Primitive melt from the Ice-
land Mantle Plume. J. Petrol. 43(2), 345–373.
Chauvel C. and C. Hémond 2000. Melting of a complete
section of recycled oceanic crust: Trace element and
Pb isotopic evidence from Iceland. Geochem. Geo-
phys. Geosyst. 1, 1999GC000002.
Fourny A., D. Weis and J. S. Scoates 2016. Comprehen-
sive Pb-Sr-Nd-Hf isotopic, trace element, and miner-
alogical characterization of mafic to ultramafic rock
reference materials. Geochem. Geophys. Geosyst. 17,
doi:10.1002/2015GC006181.
Furman, T., F. Frey and K. H. Park 1995. The scale of
source heterogeneity beneath the Eastern Neovolcanic
Zone, Iceland. J. Geolog. Soc. 152, 997–1002.
Gee, M. A.,M., R. N. Taylor, M. F. Thirlwall and B. J. Mur-
ton 1998. Glacioisostacy controls chemical and iso-
topic characteristics of tholeiites from the Reykjanes
Peninsula, SW Iceland. Earth Planet. Sci. Lett. 164,
1–5.
Guðmundsson, A. 1986. Mechanical aspects of postglacial
volcanism and tectonics of the Reykjanes Peninsula,
Southwest Iceland. J. Geophys. Res. 91, 12.711–
12.721.
Halldórsson, S. A., N. Óskarsson, K. Grönvold, G. Sig-
urðsson, G. Sverrisdóttir and S. Steinþórsson 2008.
Isotopic-heterogeneity of the Thjorsa lava – Implica-
tions for mantle sources and crustal processes within
40 JÖKULL No. 67, 2017