Jökull


Jökull - 01.01.2017, Page 87

Jökull - 01.01.2017, Page 87
Þorsteinn Sæmundsson Kristján Ágústsson, Íslenskum orkurannsóknum. Mat á spennu í skorpunni á Íslandi og vatnsleiðni í sprung- um. Ásta Rut Hjartardóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans. Eru Hljóðaklettar og Rauðhólar í Jökulsárgljúfrum gervi- gígar? Sveinbjörn Björnsson, Orkustofnun. Virkjun hraunhita í Heimaey. Jessica Lynn Till, Jarðvísindastofnun Háskólans. "Decip- hering the deformation history of oceanic shear zones through mineral microstructures". Kristín Jónsdóttir, Veðurstofu Íslands. Bárðarbunga eftir gos. Ólafur G. Flóvenz, Íslenskum orkurannsóknum. Tilraun með VSP mælingar í Kröflu. Maxwell Brown, Jarðvísindastofnun Háskólans. The Laschamp Excursion and Today’s Earth’s Magnetic Field. Árni Hjartarson, Íslenskum orkurannsóknum. Jarðhiti neðansjávar og hafsbotnsjarðfræði í Eyjafirði. Sigurveig Árnadóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans. Kort- lagning Torfufellseldstöðvarinnar. Hanna Blanck, Íslenskum orkurannsóknum. The IMAGE passive seismic project on Reykjanes peninsula, Ice- land. Anett Blischke, Íslenskum orkurannsóknum. Volcanic systems and structural styles along fracture zones in the central Northeast Atlantic, possible analogue app- lications for Iceland. Heimir Ingimarsson, Íslenskum orkurannsóknum. Jarð- hitaleit við Ölfusá á Selfossi. Ingi Þorleifur Bjarnason, Jarðvísindastofnun Háskólans. Seismotectonics of the Geysir Area in South Iceland during the period 1995 to 2001. Í lok ráðstefnunna var móttaka til heiðurs Benedikt, Hjalta og Páli. Góður andi ríkti á ráðstefnunni sem um 80 mann sóttu og tókst hún í alla staði, heiðurs- gestum og öðrum þáttakendum til mikillar ánægju. Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins: Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins. Jökull – fulltrúi félagsins í ritstjórn Jökuls: Gréta Björk Kristjánsdóttir. Í ritnefnd, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson. Sigurðarsjóður – Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Freysteinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð. Sigurðarmedalía – Olgeir Sigmarsson (formaður), Ármann Höskuldsson og Þorsteinn Sæmundsson. Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Stein- þór Níelsson og Ívar Örn Benediktsson. Siðanefnd – Ívar Örn Benediktsson (formaður), Daði Þorbjörnsson og Kristín S. Vogfjörð. Löggildingarnefnd – Þorsteinn Sæmundsson (formað- ur), Sigmundur Einarsson og Páll Halldórsson. IUGS (International Union of Geological Sciences, nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Þorsteinn Sæ- mundsson situr í stjórn fyrir hönd JFÍ. Þorsteinn Sæmundsson 82 JÖKULL No. 67, 2017

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.