Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.01.2017, Qupperneq 91

Jökull - 01.01.2017, Qupperneq 91
Society report VORFERÐ JÖRFÍ 2.–10. júní 2017 Finnur Pálsson Jarðvísindastofnun Háskólans, Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík, fp@hi.is Í vorferð JÖRFÍ á Vatnajökul voru að vanda félags- menn, bæði lærðir og leikir, nemendur í jöklatengdum vísindum og nokkrir aðrir. Undanfarar fóru á þrem bíl- um snemma dags föstudaginn 2. júní, um Jökulheima inn að jökli til að kanna leiðir á jökulinn. Reynd- ist greiðast að fara á nær sama stað og nokkur síð- ustu ár. Aðrir fylgdu í kjölfarið síðdegis og voru í Jökulheimum nokkru fyrir miðnætti. Þarna var sam- an kominn 29 manna hópur leiðangursmanna auk sjö manna sem tengdust frönsku kvikmyndagerðarfólki. Í þann mund sem lagt var af stað á jökul á laug- ardagsmorgni bættust enn við þrír, fylgdarmaður og tveir franskir kvikmyndagerðarmenn. Hópurinn hélt á jökul á snjóbíl, sjö vélsleðum og átta bílum. Ferðin sóttist vel veður hagstætt og færið gott nær alla leið- ina. Stærstur hluti hópsins kominn á Grímsfjall upp úr miðjum degi. Vélsleðahópurinn byrjaði strax á upp- leiðinni vinnu við mælingar og viðhaldsverk á föstum mælistöðvum. Framan af vikunni var veður óhagstætt til verka úti á jökli, en þó engin aftök. Sunnudagurinn var sýnu verstur og nýttur til ýmissa verkefna á Gríms- fjalli til að undirbúa komandi vinnudaga. Stærri hópur kvikmyndagerðarfólksins sneri aftur niður jökul strax síðdegis á laugardag, en hinir fylgdu helgarhluta hóps- ins (7 manns) síðdegis á mánudegi. Frá þriðjudegi var veður gott til útiverka, sérstak- lega fimmtudagurinn sem reyndist skila bestum af- köstum, við mælingar, viðahald og uppsetningu mæli- stöðva og viðhaldsvinnu á Grímsfjalli. Auk árlegr- ar mælingar JÖRFÍ á vetrarafkomu Grímsvatna, voru unnin allmörg mælingaverkefni einkum á vegum Jarð- vísindastofnunar Háskólans, Veðurstofu Íslands og Háskólans í Gautaborg. Helstu rannsóknarverkefni voru eftirtalin: 1. Vetrarsnjór á mælistað í Grímsvötnum reyndist 6.36 m eða 3.45 m að vatnsgildi. Vetrarafkoma var einnig mæld á fjórum stöðum norðan Grímsvatna, þremur á Bárðarbungu, einnig á Háubungu og rétt norðan skersins Vattar í Skeiðarárjökli. Reyndist vetrarsnjór með mesta móti á öllum þessum stöðum. 2. Settar voru upp sjálfvirkar veðurstöðvar á Bárðar- bungu og á Skeiðarárjökul, og afkoman mæld. Vetrarafkoma mæld á nýjum mælistað í um 1200 m hæð norðan Vattar í Skeiðarárjökli. – Winter mass balance measured at a new site, at ∼1200 m on Skeiðarárjökull. Ljósm./Photo. Finnur Pálsson. 3. Vel tókst til við mælingar á um 500 km íssjár- mælisniða á milli og sunnan Skaftárkatla en einnig í eystri Skaftárkatli og austan hans. Þar var einnig mælt með 50 MHz georadar til að skoða innri lög í efst í jöklinum, einkum til að kanna breytileika snjósöfn- unar innan og utan ketilsins. Georadarinn (50MHz) var einnig notaður til að kanna landslag við jökulbotn sunnan í vestari Svíahnúk. Þá tókst að finna mæla- tunnu Veðurstofunnar á Brúarjökli með radarnum, en eitt viðhaldsverkefna var að finna hana og kom upp á yfirborð til að hægt verð að setja þar að nýju jarð- skjálftamæli síðar á árinu. 4. Í fyrsta sinn var notaður LiDARskanni til að kort- leggja landslag í Grímsvötnum, einkum við gosstöðv- arnar frá 2004 og 2011, einnig eystri Skaftárketilinn. 5. Eins og síðustu ár var unnið að mælingum á ýms- um gastegundum sem stíga upp úr berginu á Saltara, í Kverkfjöllum en ekki síst upp úr ketilopinu sunnan í Bárðarbungu. Á Saltara var komið fyrir sjálfvirkri gasmælingastöð með fjarskiptasambandi. 86 JÖKULL No. 67, 2017
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.