Mosfellingur - 09.02.2023, Síða 14

Mosfellingur - 09.02.2023, Síða 14
 - Bæjarblað í 20 ár14 Bókasafn og Listasalur Mosfellsbæjar Safnanótt með pompi og prakt Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR BÓKABINGÓ KL. 13-14 Við spilum bingó í fjölnotasal safnsins og í verðlaun verða barnabækur af öllum stærðum og gerðum. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR GRÍMUSMIÐJA KL. 12-14 Í grímusmiðjunni búum við til skemmtilegar grímur fyrir öskudaginn. Allur efniviður verður til taks fyrir áhugasama föndrara og þátttaka ókeypis. Vetrarf í í Bókasafni Mosfellsbæjar FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR BÓKABINGÓ KL. 13-14 Við spilum bingó í fjölnotasal safnsins og í verðlaun verða barnabækur af öllum stærðum og gerðum. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR GRÍMUSMIÐJA KL. 12-14 Í grímusmiðjunni búum við til skemmtilegar grímur fyrir öskudaginn. Allur efniviður verður til taks fyrir áhugasama föndrara og þátttaka ókeypis. í Bókasafni osfellsb jar FI T R 16. FEBR R B K BI KL. 13-14 Við spilum bingó í fjölnotasal safnsins og í verðlaun verða barnabækur af öllum stærðum og gerðum. F ST R 17. FEBR R RÍ S I J KL. 12-14 Í grímusmiðju i bú m við til skemmtilegar grímur fyrir öskudaginn. Allur efniviður verður til taks fyrir áhugasama föndrara og þátttaka ókeypis. Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudag- inn 3. febrúar. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð, en þetta er í fyrsta sinn síðan 2020 sem hátíðin fer fram. Á dagskrá var tónlist, leikur, lestur og leirlist. Hafdís Huld Þrastardóttir og Alisdair Wright buðu yngstu gest- unum í söngstund. Þau sungu og léku lög af barnaplötum sínum: Vögguvísur, Barnavísur og Sumarkveðja. Gestir tóku vel undir með Hafdísi Huld. Að því loknu kíkti Lilli klifurmús í heimsókn ásamt undirleikara, en Leikfélag Mosfellssveitar sýnir um þessar mundir Dýrin í Hálsaskógi í Bæjarleikhúsinu. Jóna Valborg Árnadóttir rit- höfundur las upp úr bók sinni Penelópa bjargar prinsi, en bókin fjallar um Penelópu sem ákveður að kanna hvort sagan um prins- inn sem beit í epli galdrakerlingar og féll í dá sé sönn. Hún ákveður leggja upp í langferð með hugrekkið að vopni og freista þess að finna prinsinn og bjarga honum, Melkorka Matthíasdóttir leirlistakona bauð gestum upp á leið- sögn um sýningu sína „Og hvað um tað? – tilraunir með öskugler- unga“ í Listasal Mosfellsbæjar. Laus störf í Mosfellsbæ Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á ráðningarvef bæjarins: www.mos.is/storf Opið í ÞverhOlti 5 13-18 mán-fös., 11-14 laugardaga Alltaf eitthvað nýtt og spennandi!

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.