Læknablaðið : fylgirit - 04.03.2016, Side 3

Læknablaðið : fylgirit - 04.03.2016, Side 3
B R Á Ð A D A G U R I N N 2 0 1 6 F Y L G I R I T 8 6 LÆKNAblaðið 2016/102 FYLGIRIT 86 3 Dagskrá Bráðaþjónusta á nýjum spítala Ráðstefna á vegum flæðisviðs Landspítala Hótel Natura, Nauthólsvegi 52 8:30 SeTNING 8:35 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og læknir: Ávarp 8:45 GeSTAFYRIRLeSTuR: Kåre Lövstakken: Þróun bráðadeilda; frá innskrift sjúklinga til greiningareiningar 9:25 Dóra Björnsdóttir: Mat hjúkrunarfræðinga á bráðadeild Landspítala á eigin hæfni 9:35 Erla Svansdóttir: Meðferð og líðan sjúklinga með óskil- greinda brjóstverki á Hjartagátt 9:45 Bertrand Lauth: Tilvísanir í bráðaþjónustu barna- og ung- lingageðdeildar (BUGL) 9:55 Anna Margrét Halldórsdóttir: Notkun og rekjanleiki neyðar- blóðs í blóðskápum Landspítala á árunum 2013-2015 10:05 Kaffi 10:25 GeSTAFYRIRLeSTuR: Pálmi V. Jónsson: Heildrænt öldrun- armat á bráðasjúkrahúsi er lykill að bættum umönnunarferlum 10:40 Elísabet Guðmundsdóttir: Aldraðir karlar og konur á bráða- móttöku Landspítala: Þarf að vera munur á þjónustu? 10:50 Jón Snædal: Komur einstaklinga með heilabilun á bráða- móttöku 11:00 Guðmundur Freyr Úlfarson: Umferðaröryggi, heilsuskertir ökumenn og ökuleyfi í Missouri, Bandaríkjunum 11:10 Guðrún María Jónsdóttir: Sjúklingar með höfuðáverka á gjörgæslu á Íslandi. Lýðgrunduð rannsókn á nýgengi, orsökum og langtímahorfum 11:20 Elín Ingibjörg Jacobsen: Lyfjasaga sjúklings tekin af lyfja- fræðingum við innlagnir á Landspítala 11:30 GeSTAFYRIRLeSTuR: Ingi Steinar Ingason: Hverjir eru mínir möguleikar í rafrænu umhverfi? 11:45 GeSTAFYRIRLeSTuR: Viktoría Jensdóttir: Notendastýrð hönnun á nýjum Landspítala 12:00 Hádegisverður og veggspjaldakynning 12:55 GeSTAFYRIRLeSTuR: Peter Anthony Berlac: Hryðju- verkaárásin í Kaupmannahöfn 14. febrúar 2015 13:35 Alexender Gabríel Guðfinnsson: Gjöf blóðþrýstingshækk- andi lyfja í útæðaleggi á Landspítala 13:45 Þorsteinn H. Guðmundsson: Mæling á töf meðferðar við bráða kransæðastíflu (STEMI) 13:55 Guðrún G. Björnsdóttir: Árangur endurlífgana eftir hjartastopp vegna hjartasjúkdóma utan spítala á höfuð- borgarsvæðinu árin 2008-2014 14:05 Ólafía Kristjánsdóttir: Upplýsingagjöf til sjúklinga um lyf við útskrift af Landspítala 14:15 Helga Þórey Friðriksdóttir og Dagný Lóa Sighvatsdóttir: Erlendir ferðamenn á bráðamóttöku: Hjúkrunarþarfir og úrræði 14:25 Guðbjörg Pálsdóttir: Komur erlendra ferðamanna á bráða- móttöku Landspítala á árunum 2001-2014 14:35 GeSTAFYRIRLeSTuR: Áslaug Arnoldsdóttir: Heilbrigðis- þjónusta á átakasvæðum 15:00 RáðSTeFNuLoK – VeRðLAuN FYRIR beSTA INNSeNDA eRINDIð Veggspjöld Halla Ósk Halldórsdóttir: PROMPT: Practical Obstetric Multi-Professional Training Auður Elva Vignisdóttir: Innleiðing nýs skráningakerfis við móttöku slasaðra á bráðamóttöku Landspítalans Hrönn Stefánsdóttir: Móttaka einstaklinga með sjálfsvígshugs- anir á bráðamóttöku Landspítala Karítas Gunnarsdóttir: Þjálfun starfsfólks í móttöku barna með lífshættuleg veikindi Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir: Hæfniviðmið hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku Landspítalans – innleiðingarrannsókn Fundarstjórar: Jón baldursson, Guðbjörg Pálsdóttir og Inga J. Arnardóttir Vefsíða: bradadagurinn.lsh.is

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.