Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Side 22

Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Side 22
ÚR FÉLAGSSTARFINU RAÐSTEFNA Kl UM TÖLVUR OG TÆKNI Fyrr í vetur gengust Kaupmannasamtök íslands, í samvinnu við EDI-félagið fyrir ráð- stefnu um tækninýjungar í upplýsingaflutningi og fleiru sem viðkemur verslun. Um 120 mann sóttu ráðstefnuna en á henni mátti heyra bæði innlenda og erlenda fyrirlesara. I tengslum við ráðstefnuna var fjöl- breytt sýning á tölvum og öðrum spennandi tæknibúnaði. nm mt Umboösaðili Cape á Islandi Sundagörbum 10 Sími: 5681300 Fax: 568 5678 Alltaffersk! Alltaf falleg! Beintfrá Cape, aldingarði Suður-Afríku. Islenskir kaupmenn hafa lært það, að þeir geta ávallt treyst ávöxtunum frá Cape. Strangt gæðaeftirlit við tínslu, pökkun og flutning til Islands tryggir framúrskarandi gæði og geymsluþol á Cape ávöxtunum. Þetta skilar sér í fallegra ávaxtaborði og ánægðari neytendum. Hreint sælgæti!

x

Verzlunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.