Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Page 23

Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Page 23
ÚR FÉLAGSSTARFINU mmmammmmm Fjölbreytt umræða hjá ÍSLENSKRI VERSLUN Að venju hafa margir góðir gestir sótt fundi aðalstjórnar ÍSLENSKRAR VERSLUNAR í vetur og hin ólíkustu mál borið ágóma. ípeim hópi má nefna Stefán Ólafsson, prófessor við Félagsvísindadeild Háskóla íslands, Pétur Blöndal tryggingastærðfræðing sem ræddi m.a. um verðmæti heiðarleika og svo utanríkisráð- herra, Jón Baldvin Hannibalsson, sem ræddi um stöðu íslands í nýju alþjóðaumhverfi. Síðasti gestur félagsins nú íjanúar var Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. * / Merkissamningur KI og Arbæjarsafns A 1000. futirti framkvæmdastjómar Kaupmannasamtakanna var samþykkt að leita eftir samstarfi við Árbæjarsafn ttm stofnun verslunamtinjasafns sem formlega verði opnað á 50 ára afmæli samtakanna árið 2000, eftir 6 ár. Þetta samkomulag var formlega undirritað í Árbæjarsafni í nóvember afformanni Kaupmannasamtakanna og borgarminjaverði, að viðstödrtum gestum. Við sama tækifæri færðu Kaupmannasamtökin safninu forláta peningakasssa afNational-gerð sem mjöger kominn til ára sinna VERZLUNARTIÐINDI 23

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.