Bókasafnið - 01.01.2000, Page 10

Bókasafnið - 01.01.2000, Page 10
mannsins. Sú trjátegund sem best þótti gagnast fyrir tréskurð var perutré, þar sem stofninn var skorinn eftir lengdinni, svo- kallað Jengdartré' en þverskorin tré voru að sjálfsögðu einnig notuð. Þessi trjátegund er föst í sér en þó lifandi og viðkvæm, en beyki, kirsuberjatré eða jafnvel grenitré og fura voru einnig notuð. Teikningin af myndinni sem átti að skera út var oftast kalkeruð öfug yfir á tréplötuna sem áður hafði verið hefluð slétt, Önnur aðferð var þannig að teiknað var með tússi á japanskan silkipappír. Teikningin var límd á tréplötuna og þegar pappírinn var orðinn þurr var skorið eftir henni í plötuna með hnffnum. Tréskurður er háþrykksaðferð, sem þýðir að það sem skorið er burt verður hvítt á pappírnum og þannig þrykkjast aðeins þær línur og fletir sem standa upp úr myndfletin- um. Núna er tréskurður þrykktur í höndun- um eða í pressu á sérstakan tréskurðar- pappír, Við handþrykk er platan völsuð með ákveðinni gerð af valsi, pappírinn lagður yfir og örk af venjulegum föstum pappír lögð þar yfir. Með sléttu verkfæri er sniðið eða útskurðurinn nuddaður yfir á pappírinn og hann síðan fluttur varlega af plötunni.5 Einnig mun hafa veríð algengt að teiknað væri beint á vel slípaða fjölina með gæsa- eða reyrpenna og skorið niður í viðinn milli línanna.5 Yfirborð útskornu fjalarinnar var síðan þakið svertu og sat hún eftir á papp- írnum sem þrýst hafði verið á, Sat þá spegilmynd útskurðarins eftir á pappírnum í Evrópu höfðu menn á 15. öld náð leikni i að gera nothæfan pappír og hófu þá að þrykkja. Út frá þessum snemmbæra tré- skurði, sem oft voru fyrirtækjastimplar, þró- aðist með tíð og tíma listin að prenta. Mesta uppsveiflan fyrir háþrykk kom í kjölfar upp- götvunar Gutenþergs með lausa þókstafi. Myndir og texta var nú hægt að sameina á einfaldan og ódýran hátt og þrykkja sam- tfmis. Þar sem meirihluti alþýðu var enn ólæs fengu myndir þegar mikið gildi, Tréskurðarmyndir urðu líka til í lit. Þær voru handlitaðar þar til um aldamótin 1500 en um eða laust eftir 1500 fann Þjóð- verjinn Hans Burgkmaier aðferð þar sem hægt var að þrykkja marga liti hvern á eftir öðrum; nokkurs konar litaþrykksmálun með afar sérstakri formgerð Ijóss og skugga, sem komu vel fram við útskurðinn í litaplöturnar, og stundum með sérstakri plötu til aó gefa skugga.7 Oft voru notaðar mismunandi að- ferðir við risturnar. Tækninni við að beita Ijósi og skugga fleygði síðan mjög fram með koparstungunum, en þær komu í kjölfar tréristunnar til myndskreytinga bóka, eins og áður sagði. Tréristur í Guðbrandsbiblíu íslendingar fluttu fyrsta prentarann inn frá meginlandi Evrópu og þar með þær aðferðir sem þar ríktu og hann þekkti til. Hann var kallaður Jón sænski vegna uppruna síns, en hann hafði komið til meginlandsins frá Svíþjóð, Hann kenndi Jóni syni sínum síðan listina að prenta og það kom í hlut Jóns Jónssonar ásamt fleirum að vinna Guðbrandsbiblíu, sem var lang- metnaðarfyllsta bók sem prentuð hafði verið á fslandi. Óhætt er að segja að hún sé stórvirki í íslenskri prentlistarsögu, Það birt- ust myndir í fyrsta sinni á bók, sem prentuð er hér á landi. Eins og áður sagði réð kirkjan því sem gefið var út og náði það vitaskuld bæði til texta og mynda. Ætlunarverk Guð- brands Þorlákssonar með útgáfum sínum var að halda mönnum við guðsótta og góða siði og tjáir hann yon sína í formála að sálmabóksem hann lét prenta 1589: „... að af mættu leggjast þeir ónytsamlegu kveðl- ingar, trölla- og fornmannarímur, mansöngv- ar, amorsvísur, brunakvæði, háðs- og hug- móðsvísur og annar vondur og Ijótur kveð- skapur, klám, níð og kerskni, sem hér hjá alþýðufólki framar meir er elskað og iðkað, guði og hans englum til styggðar, djöflinum og hans árum til gleðskapar og þjónustu, en í nokkru kristnu landi öðru og meir eftir plagsið heiðinna manna en kristinna á vöku- nóttum og öðrum mannamótum,"8 Það er athyglisvert að f þessari sálmabók voru prentaðar nótur (fyrsta sinn á íslandi. Guðbrandsbiblía er prentuð á mjög vand- aðan pappír og skreytt 27 myndum og eru tvær þeirra tvíteknar svo alls eru myndirnar 29. Þar að auki er voldug titilsíða og er hún síðan tvítekin. Hún kemur einnig á undan Spámannabókunum og Nýja testamentinu. Lengi var því haldið fram að Guðbrandur hefði sjálfur skorið myndirnar enda vitað að hann var hagur maður og listrænn, Þær kenningar hafa verið hraktar og verður því ekki fjallað frekar um þær hér.^ Guðbrandur biskup hafði sln sambönd í útlöndum og hefur verið hægt um vik að fá SSoteu §.ð(j lanlt 5ö*/0« (a<n« CUíiJtm s«i *uif.iUíu amUaiiui, 09 ftiCaCíH I; roiea. SJfl satu )u> <Soiw Z £*|u C« t>fl» HmXftc ent fla 04uCj, \ a 1 PufuuCa íiMfflUcu.’ 3Mt !>inCnii‘vliti atfn/fi* JJuiKfui &fmn w mteg 1 3?iu. C9 X/ft tat * agiiiflit cfl fllki ft ■ ftiu 111199U ia«H'uifllfuniK. . J'ftimit rt fllrifl lUufnnflt’- f-fl mn caíintmi »ji vtrUZtn fnifc lunll tclntc pi'z P* VFP W ffirfu.tfl cftiflC* •ittMÍMnur.i fiin ' wm fnafl'pmfll 5ct- f»/ <*■ ix «íriui nufmr pflft fpttfflflfi /•« UcfW «SiO I fi|.lflm yfieinun. ©c WpiM 'Jofiaia ba* t»obii! iilnfl £fl 9,'*í tfMtfli U'eiiifcmu'ío flotufrm íTCíIK;f/|.i tcmtP UMc*ficflflin«.iIpiii4- Drt 'ÁXXDITviJffflflCcitiejMn'yjiusanfm'M © uten ficc a mcc.il ftuia. Drt lOtXOSTtfífffliiíciiieJMn'tþuaíanfi mfttJiflCc'iMOXSKÖV 7 ÍJflöc. <fil íifi farccifiOwmi Jertciw 1 flti.hUC w iu. 251X01 Sii Jf ffl«< ul eflifln' iftismt itfc .it w4.mii Piciwij Jct f f hfl» |afc tt «(c » 3oitu/l!MfflCCli9Ut'Xlffllflllur/»Btf)fSt«llI 7 fortflft þtf tcilCJ. (SfllJtifuaiflflt 55XOXXií3/ 7 fflflCt/ WoBítmma pnpM aliéut'U atai! yftfui pu trf«wiitfai þfl» J5ooUt/»9 flfli fwlWI þcfui Muþuafc*pfl / putef l(tífac Oit Sjflitfflwif/iþfl* Vxt*þcfut wtutfc fli l taitfcmi. Ufl Ml pifflru il M funX lll þiff fttn þfl þcfut.yju.i: l£nMit/tx\íl mni » rnCrr 3u*u e JDXO'SfCfEfj«c> m CflWml ©1« pat rt>þfl Ijtfuiipai flt ptt **»£«***; arufla/ at fiu ‘flfl* nlc (19110 3>nBo þano fljlfaiin. pa *lfrf £iJfJii vlíia /CÓ.D- 2 Cfl a f'tu %pt þJ þfl* fpmc z SDan cotu 7 Ciufu Xpi I SQ*»f gnémuti ui»i p« (cm nf (?niCtt»C« 1113rf’7 fJflíu/JltCiiiíCf aino píadíu.'Cfl £5fm«nJi iw'* N .1,5jnmti tya Jitnii' Ju pfUu ptkaf Kifít 21 mWj pfii £j' ofl irfu fu 1 íurti 0« I pwmiflmnrtltna nn £<mW<j«m.iu'Dfl c« fem/i tnl utfJi. flt Mvma Þu' Voia. pfl Ijti »ac flUfllfl pttulpa fciu ti.T .uTJi.'r (fljCc; «y.uín BKw fxfl af yjmmuw c*.ui (emlt cnSon fll (uflíioia tm f ttu. _ .............. m <iIIp3( ffiif/fl 11 mittc þab/dl giaUfit Cc fl fcr ar/þrt cr þab 2ltf,orii fflii f«: Canarr írt ío«i »i)i _ SJorcb/ $iailf/<3mic; yti/z f.utó þícíaii/fo at ptcr I ptttn crn 3?.i(s,jcr/rt @fícti(rtiMtHi/rt groltn frtum ©iafanns £(m0flii3 (íanrtrtii/og lil 25 fiits í?ii|>þraíC3. ©iacO/cð þcfe gicfcf »0ut 1 niít þaO/þucrf c& 25X03:13 3? þfftir fua" Upphafsstafirnir Þ og I úr Guðbrandsbiblíu. 8 BÓKASAFNIÐ24. ÁRG, 2000

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.