Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 36

Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 36
símenntun í tölvutækni en einníg viðbótarmenntun, þá aðal- lega í kerfisfræði og stjórnun. Nám bókasafnsfræðinga þarf líka að taka hraðari þreytingum til þess að vera í takt við breytingar í þjóðfélaginu. Það er líka nauðsynlegt til þess að laða að fleiri í námið svo að við getum sinnt atvinnumarkað- inum hór á landi, en eftirsþurn eftir bókasafnsfræðingum hefur verið meiri en framboðið undanfarið, Fyrri kosturinn krefst líka breytinga á viðhorfum okkar til starfsins og vilja til breytinga. Við getum litið fram á veg með bjartsýni og ef við höldum vel á spöðunum getum við notað sérfræðiþekkingu okkar á upplýsingamálum til þess að vera í fararbroddi, að ég tali nú ekki um að við förum að selja vinnu okkar á viðeigandi verði. Launamál hér á landi tengjast mjög starfsheitum og við þurfum því að vanda vel val á þeim og vera áræðnari f þeim efnum. Ég legg því til að við förum frá því að vera „verðir" í það að vera stjórnendur bókasafna, forstöðumenn eða fram- Iwæmdastjórar. 1 Abelsnes, Kristine. 1998: bls. 4. 2 Guðmundur Pálsson. 1999: bls. 11. Summary Some thoughts on information management and the changed work environment of professional librarians In this article the author discusses changes in the work environment of professional librarians with emphasis on special libraries. She begins by outlining the present role of librarians naming our professional job titles as examples. In lcelandic these include „vordur" in most cases, a word meaning „custodian" and she asks whether lcelandic librarians have perhaps emphasized preservation at the cost of service. The article goes on to discuss job development, wage policies and the changed work environment. The work environment has become more demanding, but the wages are still quite low, Librarians will have to change their own views of the work they do in order to meet new demands by library patrons. The author lists new job opportunities for librarians in the field of information management and technology, or as web masters, web editors, analysts and consultants. She concludes by urging librarians to look ahead, stop being „custodians" and start being library Heimildir 1. Abelsnes, Krístine: (1998). „Challenges for libraries in an electronic environment.' Nordic Library Press - gefið út fyrir IFLA þing 1998, bls. 4-5. 2. Chase, Rory L.: (1998). „Knowledge Navigators. ' Information Outlook Vol. 2 nr. 9, bls. 17-24. 3. Church, Doug: (1999). „Breakíng Free of the Reference Shackles. " information Outlook\/o\ 3, nr. 3, bls. 18-20. 4. Emery, Príscilla: (1999). „Understand Knowledge Management. ' e- Business AdvisorVo\ 17, nr. 4, bls. 14-19. 5. Guðmundur Pálsson: (1999) „Hvað er þekkingarstjórnun: 1 - 2 hlutí". Vöskiptablaðið nr. 285 og 287. 6. Islensk starfaflokkun ISSTARF. (1994) Hagstofa islands 7. Sigmar Þormar. (1999) „Hvað er þekkingarstjórnun?', Viðskiptablaö Morgunblaðsins, 22. júlí. 8. Wiig, Karl M.: (1993). Knowledge Management Foundations: Thinking about Thinking Arlíngton , Texas: Schema Press. 9. http://www.hagstofa.is/ Sjá: Aðferðir og flokkun: íslensk starfaflokkun fSTARF 95 Á BÓKASAFNINU Jón Stefánsson Úti í heimi (Bókfellsútgáían, 1949) Bókasafn British Museum er mesta bókasafn í heimi og starfsmenn þess svo alúðlegir og hjálpfúsir við yfirleitt hvern sem er, að einstakt má heita, og má næstum segja, að hver siðaður maður geti verið þar eins og heima hjá sér. Jafnvel æðsti yfirmaður safnsins leitar oft uppi vandfundna bók, ef aðrir eru frá gengnir. (bls. 69-70) 34 Bókasafnið 24. árg. 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.