Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 38

Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 38
Linda Erlendsdóttir Meistaraprófsnám við University of Wales, Aberystwyth Við Háskólann í'Wales, Aberystwyth, er boðið upp á fjarnám í bókasafns- og upplýsingafræði. Upplýsinga- og bókasafns- fræðideildin (Department of information and library services) býður bæði upp á Dip/BScEcon nám og Dip/MScEcon nám. Hægt er að stunda meistaraprófsnám í skjalastjórn (records managment), stjórnun læknisfræðisafna (health information management) og stjórnun bókasafna og upplýsingaþjónustu (library and information services), Tii að geta hafið meistara- prófsnám þarf B.A.-próf og einhverja starfsreynslu í bóka- eða skjalasöfnum. Miðað er við að meistaraprófsnámið taki þrjú ár en hægt er að Ijúka því á fjórum árum. Þrátt fyrir að námið fari fram með fjarkennslu er nauðsynlegt að mæta í skólann í upphafi hvers skólaárs til þess að undirbúa námið og ræða við kennara, Undirrituð hóf haustið 1996 meistaraprófsnám j stjórnun bókasafna og upplýsingaþjónustu/ Á fyrsta ári er lögð áhersá á stjórnunarkenningar og starfs- mannastjórnun en á öðru ári er hægt að velja milli tveggja leiða í náminu. Annars vegar er hægt að velja stjórnun skólasafna og bókasafnsþjónustu við ungt fólk en híns vegar er hægt að velja almenna stjórnun bókasafna og upplýsingaþjónustu. Ef síðari leiðin er farin þarf að velja tvö af eftirfarandi þremur sviðum: stjórnunarkerfi (systems in management), fjármálastjórnun (financial management), aðfangastjórnun (collection manage- ment). Á fýrsta og öðru ári þarf að Ijúka um það bil fimm til sex verkefnum með ákveðinni lágmarkseinkunn til að hafa staðist skólaárið. Þriðja námsárinu er svo varið í ritgerðarsmíð, Eins og áður hefur komið fram þurfa nemendur að mæta í skólann í nokkra daga (upphafi hvers námsárs, Þá gefst þeim tækifæri til að hitta skólafélagana, kennara og undirbúa nám- ið, Strax á fyrsta ári er hverjum nemanda úthlutaður kennari sem er nokkurs konar tengiliður þeirra við skólann og gott getur reynst að hafa samband við hann ef einhverjar spurn- ingar eða vandamál koma upp. Verkefnum er hægt að skila í tölvupósti eða_ faxf-og-það er reynsla mín að þrátt fyrir tölu- verða fjarlægð milli mín og kennaranna í Wales er ákaflega auðvelt að leita til þeirra og svör við spurningum berast fljótt. Skólagjöld eru rúmlega 600 pund fyrir hvert skólaár, auk þess sem nemendur þurfa að koma sér til Wales og greiða fyrir gistingu og uppihald þar. Núna stunda sex íslendingar fjarnám til meistaraprófsgráðu í bókasafns- og upplýsingafræði í Aberystwyth. Ég mæli hiklaust með því að fólk kynni sér þennan mögu- leika á að afla sér framhaldsmenntunar. Þrátt fyrir. töluverða vinnu hefur námið verið áhugavert og skemmtilegt og það hefur verið fengur í því að kynnast fólki frá ýmsum löndum og fá innsýn í störf þess. Nánari upplýsingar um námið fást hjá: The Open Learning Unit Llanbadarn Fawr Aberystwyth Ceredigion SY23 3AS United Kingdom tölvupóstfang: olu@aber,ac.uk veffang: http://www.aber,ac.uk/~olu Nánari upplýsingar um Wales http ://www. ceredigion.gov. uk/croeso/index. htm Svava H. Friðgeirsdóttir Meistaraprófsnám í skjalastjórn við University of Northumbria Fjarnám nýtur vaxandi vinsælda, Einstaklingar jafnt sem fyrir- tæki sjá sér hag ( því að auka þekkingu sína og fyrirtækisins án þess áð nemandinn þurfi að fara frá vinnu og heimili um lengri eða skemmri tíma. Mörg fyrirtæki líta á fjarnám sem endurmenntun starfsmanna sinna, þó svo að þeir læri í flest- um tilfellum utan hins daglega vinnutíma. Framhaldsnám í skjalastjórn Haustið 1996 byrjaði University of Northumbria, Newcastle, fyrstur háskóla í heiminum, fjarnámskennslu ( skjalastjórn til meistaraprófs, Undírbúningur námsins hafði þá staðið (fjögur ár, Öll umgjörð námsins er til fyrirmyndar og hafa aðrir skólar, til dæmis University of Wales, Aberystwyth, fengið ráðgjöf um uppsetningu, skipulag og framkvæmd náms til meistaraprófs ( skjalastjórn. Námið er byggt upp með það í huga að nemendur séu starfandi á skjalasafni og í fullri vinnu. Gert er ráð fyrir að nem- endur eyði um tólf klukkustundir i námið á viku, Samiwæmt skipulagi háskólans er reglulega farið yfir námsbrautir og eru breytingar gerðar til að námið sé ætíð (takt við tímann, Nám á sviði upplýsingafræði þarf sífeilt að vera í endurskoðun vegna örrar tækniþróunar. Námið hefur því gengið í gegnum slíka endurskoðun, Helstu breytingar eru þær að námið tekur nú full tvö ár og hefst í janúar, í stað þriggja skólaára (sept. - maí) áður, Einnig hafa námskeið verið sameinuð og fengið meira vægi en áður var, 36 Bókasafnið 24. Arg. 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.