Bókasafnið - 01.01.2000, Blaðsíða 63

Bókasafnið - 01.01.2000, Blaðsíða 63
Stjórnarkjöri skal hagað þannig: a) Formann og varaformann skal kjósa sérstaklega. Þeir skulu kosnir til tveggja ára f senn. Formaður og varafor- maður mega sitja þrjú kjörtímabil samfellt. b) Aðra stjórnarmenn og varamenn skal kjósa til tveggja ára. Stjórnarmenn mega sömuleiðis sitja þrjú kjörtímabil í senn. Seta í stjórn skerðir ekki rétt til kjörgengis til for- manns. Heimilt er að kjósa félaga að nýju í stjórn þegar ár er liðið frá því að hann vék úr henni. 6. gr. Stjórnarfundir Stjófnin skiptir með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Stjórnarfund skal að jafnaði halda einu sinni í mánuði á tímabilinu september - apríl, en oftar ef þörf krefur. Svo og ef a.m.k. þrfr stjórnarmenn æskja þess. Formaður boðar til stjórnarfunda og eru þeir lögmætir sé meirihluti stjórnar mættur. Eínfaldur meirihluti ræður úrslitum mála á stjórnarfundum. 7. gr. Verksvið stjórnar Stjórnín fer með málefni félagsins milli aðalfunda. Stjórnin annast rekstur félagsins og hagar störfum sínum í samræmi við lög og samþykktír þess. Verkefni stjórnar er m.a. að: a) Bera ábyrgð á rekstri félagsins og þjónustu þess við félagsmenn, b) Koma fram fyrir hönd félagsins bæði á ínnlendum og erlendum vettvangi og afgreiða þau erindi sem þvf berast. c) Bera ábyrgð á útgáfumálum félagsins, d) Halda almenna félagsfundi. V. AÐALFUNDUR 8. gr. Aðalfundur Aðalfund skal halda á tímabilinu 15. apríl-15. maí ár hvert. Til hans skal boðað skriflega með minnst tveggja vikna fyrirvara, Fundarboðinu fylgi dagskrá fundarins, ásamt tillögum um lagabreytingar, ef einhverjareru. Dagskrá aðalfundar: a) Skýrsla stjórnar. b) Skýrslur hópa og nefnda. c) Reikningar félagsins. d) Fjárhags- og framkvæmdaáætlun næsta starfsárs. e) Árgjald. f) Lagabreytingar og skipurit. g) Kosníng stjórnar og varamanna sbr. 5 gr. h) Kosning skoðunarmanna reikninga. i) Kosníng í nefndir. j) Önnur mál. Aðalfundur telst lögmætur og ályktunarhæfur sé löglega tíl hans boðað. Stjórn félagsins er heimilt að boða til aukaaðal- fundar ef þörf krefur. Skal hann boðaður á sama hátt og aðal- fundur. VI. FJÁRMÁL 9. gr. Fjármál Reikningsár félagsins er almanaksáríð, Reikningar skulu lagðír fram á aðalfundí, yfirfarnir af kjörnum skoðunarmönnum. 10. gr. Félagsgjöld Aðalfundur ákveður árgjald hverju sinni að fenginni tillögu stjórnar. Nemar með aukaaðild greiða hálft árgjald einstakl- ings, en stofnanir tvöfalt árgjald. Heiðursfélagar og þeir sem hafa náð 70 ára aldri eru undanþegnir árgjaldi en njóta allra réttinda á við fullgilda félaga. VII. FÉLAGSFUNDIR 11. gr. Félagsfundir Til almennra félagsfunda skal stjórn félagsins boða skriflega. Til fundar er skylt að boða ef a.m.k. 20 fullgildir fólagsmenn óska þess skríflega og tilgreina fundarefní. Skal þá fundurínn haldinn innan tveggja vikna. VIII. LANDSFUNDUR 12. gr. Landsfundur Landsfund skal halda að hausti annað hvert ár. Landsfundur skal að jafnaði vera tveggja daga ráðstefna þar sem fjallað er um bókasafna- og upplýsingamál. Stjórn félagsíns skipar landsfundarnefnd og er starfstími hennar milli landsfunda. IX. LAGABREYTINGAR OG GILDISTAKA 13. gr. Lagabreytingar Lögum þessum er aðeins hægt að breyta á löglega boðuð- um aðalfundi eða aukaaðalfundi. Tillögur um lagabreytingar verða að hafa borist stjórn félagsins fyrir 15, mars. Bókasafnið 24. Arg. 2000 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.