Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2002, Page 7

Heima er bezt - 01.03.2002, Page 7
Gíslason, magister í ís- lenskum fræðum. Ekki má ég beldur gleyma dr.Jóni Gíslasyni, sem kenndi flest tungumál, og tók svo við skólastjórn, eins og við var búist, er Vilhjálmur varð útvarps- stjóri. Ég varð ekki stúdent frá skólanum, enda hafði ég ekki áhuga á því, þar sem tónlistarnám mitt sat í al- gjöru fyrirrúmi. Ég sé ekki eftir því að hafa sett tónlistina í öndvegi. Hún er líka drottning listanna. Tónmenntun og tónlist- arstörf Þá er það tónmenntun- in. Ég byrjaði tíu ára gam- all í píanónámi hjá Matt- hildi Matthíasson, að Túngötu 5, og fór síðan í Ungur á árum og með hár, í sal Landsímahússins. Kvartett Arna Isleifssonar a Röðli um 196(). Arni Isleifsson viprafónn, Bragi Hlíðberg píanó, Ragnar Bjarnason trommur, Kristján Hjálmarsson klarinett og gestasöngvari Haukur Morthens. Tónlistarskólann. Nám mitt þar var nokkuð slitrótt, vegna náms í Versló, en ég hélt mig þó allvel að námi. Telja má ég upp þá frábæru kennara, sem kenndu mér á píanó: Katrínu Dalhoff Danheim, Victor Urbancic, Karl O.Runólfsson, Lansky Ottó, og síðar á fullorðinsárum, þá Gísla Magnússon og Rögnvald Sigurjóns- son. Mér samdi vel við skólastjóra og kennara þama. fæddur á landi“, sem Haukur Morthens söng inn á hljóm- plötu við texta Aðalsteins Að- alsteinssonar á Höfn í Horna- firði. Þá er það „Fjallarefurinn“ og „Þetta er ekki hægt“. „Sum- ar er í sveit“ er létt lag og auð- velt að syngja og læra. „Óra- belgur“ er eitt, einnig „Snjó- karlinn" og „Komdu með mér út, allt er fullt af snjó“, sem var mikið sungið. Textann gerði Númi Þorbergsson, hinn kunni dægurljóðahöfundur og hag- yrðingur. Mér þótti vænt um að lögin mín féllu í góðan jarðveg, ekki síst hjá börnunr og unglingum. Til gamans var ég að frétta af lagi eftir mig, sem nýkomið er út á diski með píanóleikaranum Magnúsi Péturssyni og nefnist „Smiðju-Samba“. Ég verð að drífa mig að nálagast þennan disk, því ekki man ég neitt eftir þessu lagi. Og þar sem minnst er á þessi lög mín, finnst mér ekki fara illa á því að birta einn af text- unum við þau. Það er texti Guð- mundar Sigurðssonar, vísnaskálds, „Þetta er ekki hægt“. Að elska, það er lífsins list, sem lærist ekki í heimavist. Og ástinni fœr enginn breytt né öldur hennar lægt. En sumir elska saklaust, þó að sé það hinum ekki nóg, því flestir vilja aðeins eitt. En þetta er ekki hœgt. En ástin lék þó ýmsa grátt, því elskað var á margan hátt. Og sumum er hún andlegfró, en öðrum líkamsrækt. En allir þrá að elska heitt, og engu verður þar um breytt, þó ýmsir fái aldrei nóg. Nei, þetta er ekki hœgt. Mín kunnustu sönglög Leikið með hijómsveitum Ef ég á að nefna mín kunnustu lög, hefur „Stína,ó,Stína“ orðið einna lífseigast. Svo kom „Ég er farmaður, Ég byrjaði að spila opinberlega með Hljómsveit Björns R. Einars- sonar í Listamannaskálanum við Heima er bezt 103

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.