Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2002, Page 20

Heima er bezt - 01.03.2002, Page 20
 [i^ ii Guðmundur Sœmundsson 1 Æ DJúpbáturinn Gufubátsferðir um ísafjarð- ardjúp hófust sumarið 1890, með „Ásgeiri litla,“ 36 tonna gufubáti, sem Á. Ásgeirsson keypti til Isaíjarðar um þetta leyti, frá Danmörku. Á leiðinni til ísafjarðar hafði bátur- inn viðkomu í Færeyjum og á Akur- eyri. Danskur skipstjóri, Bleeg að nafni, sigldi bátnum hingað og var með hann í áætlunarferðunum fyrstu árin eða þangað til O.M. Andreassen tók við skipstjórninni, en báturinn var skráður í Kaupmannahöfn. Vélstjóri og matsveinn voru dansk- ir en skipsjómfrúin (þernan) var ís- lensk. Ásgeir litli var smíðaður í Gauta- borg til siglinga á sænsku vötnunum, E/s Ásgeir litli er talinn verafyrsti flóabátur við Islandsstrendur, þó var hann alla tíð sb'ásettur í Kaupmannahöfn. Asgeir litli var íferðum um Djúpið á þriðja áratug, 1890-1914.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.