Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2002, Blaðsíða 20

Heima er bezt - 01.03.2002, Blaðsíða 20
 [i^ ii Guðmundur Sœmundsson 1 Æ DJúpbáturinn Gufubátsferðir um ísafjarð- ardjúp hófust sumarið 1890, með „Ásgeiri litla,“ 36 tonna gufubáti, sem Á. Ásgeirsson keypti til Isaíjarðar um þetta leyti, frá Danmörku. Á leiðinni til ísafjarðar hafði bátur- inn viðkomu í Færeyjum og á Akur- eyri. Danskur skipstjóri, Bleeg að nafni, sigldi bátnum hingað og var með hann í áætlunarferðunum fyrstu árin eða þangað til O.M. Andreassen tók við skipstjórninni, en báturinn var skráður í Kaupmannahöfn. Vélstjóri og matsveinn voru dansk- ir en skipsjómfrúin (þernan) var ís- lensk. Ásgeir litli var smíðaður í Gauta- borg til siglinga á sænsku vötnunum, E/s Ásgeir litli er talinn verafyrsti flóabátur við Islandsstrendur, þó var hann alla tíð sb'ásettur í Kaupmannahöfn. Asgeir litli var íferðum um Djúpið á þriðja áratug, 1890-1914.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.