Heima er bezt - 01.03.2002, Qupperneq 24
nákvæmlega var áætlunin athuguð.
Og ekki var ánægjan alltaf geislandi
yfir þessu. - Nú held ég að mennirnir
séu orðnir vitlausir, heyrðist sagt. -
Báturinn kemur á snarvitlausum
tíma. Þetta er þeim líkt. - Nei, nú er
það ekki einleikið með þá. Báturinn
á nú að fara innum alla Jökulfirði.
Að þeir skuli ekki alveg hætta þessu
og láta Djúpmennina alveg hafa bát-
inn, því um þá er hugsað.
Þannig var talað og bollalagt um
ágalla þá sem fylgdu hinum fáu ferð-
um, rætt um ijandskap þeirra manna
sem stjórnuðu ferðum bátsins og
skilningsleysi þeirra á sárri þörf
norðurbyggjanna fyrir flutningshjálp
hans. Þá var rætt um gjöldin. Far-
gjöldin voru alltof há, hreint okur
Fagranes II á Grunnavíkí júlí 1983.
fyrir að sitja eða standa á þilfari alla
þessa leið. Ekki voru flutningsgjöld-
in betri. Fyrir að flytja einn mjölpoka
varð að greiða offjár.
Þannig braust út gremja manna
yfir hve skammt þessar ferðir náðu
til þess að leysa samgönguerfiðleik-
ana. En á þessum árum barst þó oft
önnur hjálp. Á hverjum degi á vorin
var von skipa inn á víkurnar, fiski-
bátanna sem leituðu þar hafnar og
varð því komu Djúpbátsins oft og
tíðum ekki veitt eins mikil eftirtekt
H. f. Djúpbáturinn
7603 O *
hefir greitt
fargjald frá
cil
kr.
með tn.s. Fagranes
...............................................:.................................
Ifló ? ■
stýýtnaður
Gamall farseðill með Djúpbátnum.
Fagranes II við
bryggju í Grunna-
vík 17. júlí 1983.
Fólkið um borð
eru kirkjugestir á
leið til messu að
Stað í Grunnavík.
Fagranes II sœkir
fólk af átthagamóti
Grunnvíkinga að
Flœðareyri við
Leirufjörð í Jökul-
Jjörðum, í júlímán-
uði 1969.
Einn sem bar ábyrgð á
ferðahópnum úr Borgar-
firði 1975, Guðmundur
Finnsson, um borð í Djúp-
bátnum á siglingunni frá
Bœjum að Æðey.
og á haustin, þegar engra
skipa var þar von. Það kom
svo sem fyrir að á vorin
væri ferð hans lítt notuð,
aðrar ferðir gáfust, sem bet-
ur hentuðu og voru ódýrari.
Fiskibátarnir komu inn og
tóku menn til vesturfarar
120 Heima er bezt