Heima er bezt


Heima er bezt - 01.10.2002, Blaðsíða 23

Heima er bezt - 01.10.2002, Blaðsíða 23
Svipmyndir frá gamla Skíðaskálanum í Hveradölum fyrir hálfri öld. < * 'V Eftir að Skíðaskálinn i Hveradölum var reistur árið 1934, fjölmennti útivistar- fólk þangað í auknum mœli og við það fór að draga úr gestakomum að Kolvið- arhóli. Sama sagan endurtóksig varðandi Hveradalaskálann þegar útivistar- svæðið i Bláfjöllum var opnað. staðarins og stuðst við frá- sögn Skúla Helgasonar fræðimanns. Frá ofanverðri 19. öld (1877) hafði verið stunduð greiðasala fyrir ferða- menn á Kolviðarhóli og voru gest- gjafar ýmsir. Árið 1905 keypti Sig- urður staðinn af Guðna Þorbergssyni fyrir 7,500 krónur og fluttist þangað árið eftir og tók þá þegar við rekstr- Heima er bezt 439

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.